Scheffler efstur á meðan Woods fellur neðar og neðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2024 19:47 Gleðin er við völd. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler situr sem stendur efstur á Mastersmótinu í golfi. Mun hann klæðast græna jakkanum á morgun? Það er stóra spurningin. Goðsögnin Tiger Woods hefur ekki náð að halda dampi. Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler er sem stendur með eins höggs forystu á þriðja hring mótsins. Hinn 27 ára gamli Scheffler er sem stendur á sjö höggum undir pari. Max Homa og Collin Morikawa anda ofan í hálsmálið á honum. Þeir eru báðir á sex höggum undir pari. Scottie Scheffler extends the lead to two following a birdie on No. 3. #themasters pic.twitter.com/NBIpymiUzL— The Masters (@TheMasters) April 13, 2024 Tiger Woods komst í gegnum niðurskurðinn á mótinu, og setti þar með met, en hann hefur ekki náð að halda dampi. Sem stendur er Woods jafn í 47. sæti á sjö höggum yfir pari. Hann sýndi þá að lengi lifir í gömlum glæðum á síðustu holu þar sem hann var hársbreidd frá því að ná fugli en sætti sig við par. Þriðji dagur Masters ver í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44 Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. 13. apríl 2024 12:44
Viktor Hovland gleymdi í smástund hvernig maður púttar Norðmaðurinn Viktor Hovland er fallinn úr leik á Masters-mótinu á Augusta-vellinum eftir nokkuð skrautlega frammistöðu í gær. 13. apríl 2024 08:01