„Reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. apríl 2024 22:19 Sigurður Pétursson í leik með Keflavík vísir / hulda margrét Keflavík tóku á móti Álftanesi í leik eitt í 8-liða úrslitum í Subway deild karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri 99-92. „Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
„Þetta er bara einn leikur af þremur. Ég er einhvern veginn ekki glaður. Það eru tveir leikir eftir, vonandi. Þannig við sjáum til. Ég varð glaður þegar að við vinnum þrjá leiki.“ Sagði Sigurður Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Keflavík voru virkilega öflugir í fyrstu þrem leikhlutunum í kvöld en svo í fjórða leikhluta þá fóru þeir svolítið að leika sér að eldinum og misstu niður gott forskot. „Við bara hættum að spila leikinn okkar. Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að bæta og læra af því þetta gengur ekki. Ef við erum að keppa á móti betra liði eða þeim á heimavelli þá endar þetta illa held ég.“ Sigurður Pétursson átti stórkostlega innkomu inn í þriðja leikhluta þar sem hann setti átta stig á rúmum tveimur mínútum í upphafi leikhlutans. „Ég var eitthvað hræddur í fyrri hálfleik en svo var skammað mig aðeins og ég bara reif mig í gang, setti gel í hárið og var bara flottur í seinni hálfleik.“ Keflavík endaði leikinn í kvöld ekki nógu vel en hverju má búast við frá liðinu í leik tvö? „Það er bara eitthvað sem coach, eða pabbi þarf að sjá um og ræða á næstu æfingu. Það verður væntanlega bara að spila okkar leik og skoða þennan leik og læra af honum.“ Aðspurður um mikilvægi þess að verja heimavöllinn var Sigurður á því að það væri mjög mikilvægt. „Það er mjög mikilvægt. Það er erfitt að koma hingað og ég þekki það sjálfur. Spilaði á móti Keflavík hérna með fullri stúku og það er bara drullu erfitt. Sérstaklega þegar það mæta svona margir.“ Hversu mikilvægt verður það að fá stuðning frá Keflvíkingum fyrir leik tvö? „Það er mjög mikilvægt. Þetta er ‘game changer’ eins og í bikarnum til dæmis - Þetta er alveg ‘game changer’.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira