Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 23:00 Stephen Curry hefur átt frábæra feril með Golden State Warriors en það styttist í það að skórnir fari upp á hillu. Getty/Cole Burston Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Curry er margfaldur NBA-meistari og stórstjarna deildarinnar í meira en áratug. Hann er elskaður og dáður af mörgum og þekktur fyrir að koma vel fyrir og forðast vesen og vandræði utan vallar. .@StephenCurry30 wants to help kids find their inner confidence with his book, I Am Extraordinary. He tells @jerickaduncan about his focus on children s literacy and his potential post-basketball future: I have an interest in leveraging every part of my influence for good. pic.twitter.com/FkrDF6GhbH— CBS Mornings (@CBSMornings) March 12, 2024 Það styttist vissulega í annan endann á ferli Curry og svo gæti farið að kappinn fari í stjórnmálin eftir að ferli hans lýkur. Curry var að kynna nýja barnabók sína í CBS Mornings þættinum þegar hann var spurður út í áhuga sinn að fara út í stjórnmál í framtíðinni. Fréttakonan Jericka Duncan spurði hann beint út hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til forseta. „Kannski,“ svaraði Stephen Curry. „Ég hef áhuga á því nýta áhrif mín til góðs á alla mögulegan hátt,“ sagði Curry og hélt áfram: „Svo ef að það er rétta leiðin til að hafa slík jákvæða áhrif þá er það möguleiki. Ég er ekki beint að tala um forsetaframboð heldur frekar að ef ég get náð fram þýðingarmiklum breytingum í pólítík eða hvort að það sé önnur leið utan stjórnmálanna,“ sagði Curry. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira