Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2024 14:31 Erling Haaland, leikmaður Manchester City, Erik Botheim, leikmaður Malmö, og Erik Sandberg, mögulega næsti leikmaður ÍA, eru góðir félagar. Instagram/@eriktsandberg Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Norski miðvörðurinn Erik Sandberg hefur verið á Akranesi síðustu daga og æft með ÍA, en fór af landi brott í gær. Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sagði ÍA vera að landa Sandberg en samkvæmt upplýsingum Vísis er það ekki frágengið. Sandberg, sem er 23 ára, hefur spilað í efstu og næstefstu deild NOregs, með Lilleström, Skeid og svo Jerv síðsutu þrjú ár. Ekki þarf að leita lengi á Instagram-síðu Sandberg til að finna myndir af honum með Erling Haaland, markakóngi Evrópu á síðustu leiktíð, en þeir hafa þekkst lengi og voru saman í yngri landsliðum Noregs. Félagarnir stofnuðu auk þess rappsveitina Flow Kingz á sínum tíma ásamt Erik Botheim, sem einnig lék með yngri landsliðum Noregs, og gáfu út lagið Kygo Jo. Myndband við lagið hefur verið spilað ellefu milljón sinnum á YouTube. Ljóst er að Skagamenn ætla að sækja sér miðvörð áður en keppnistímabilið hefst en það verður að koma í ljós hvort það verður Sandberg. Fyrsti leikur ÍA í Bestu deildinni, eftir sigurinn í Lengjudeildinni í fyrra, verður við Val á Hlíðarenda 7. apríl. Besta deild karla ÍA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Norski miðvörðurinn Erik Sandberg hefur verið á Akranesi síðustu daga og æft með ÍA, en fór af landi brott í gær. Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sagði ÍA vera að landa Sandberg en samkvæmt upplýsingum Vísis er það ekki frágengið. Sandberg, sem er 23 ára, hefur spilað í efstu og næstefstu deild NOregs, með Lilleström, Skeid og svo Jerv síðsutu þrjú ár. Ekki þarf að leita lengi á Instagram-síðu Sandberg til að finna myndir af honum með Erling Haaland, markakóngi Evrópu á síðustu leiktíð, en þeir hafa þekkst lengi og voru saman í yngri landsliðum Noregs. Félagarnir stofnuðu auk þess rappsveitina Flow Kingz á sínum tíma ásamt Erik Botheim, sem einnig lék með yngri landsliðum Noregs, og gáfu út lagið Kygo Jo. Myndband við lagið hefur verið spilað ellefu milljón sinnum á YouTube. Ljóst er að Skagamenn ætla að sækja sér miðvörð áður en keppnistímabilið hefst en það verður að koma í ljós hvort það verður Sandberg. Fyrsti leikur ÍA í Bestu deildinni, eftir sigurinn í Lengjudeildinni í fyrra, verður við Val á Hlíðarenda 7. apríl.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira