Kristján hættir sem framkvæmdastjóri Hér&Nú Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2024 13:13 Kristján Hjálmarsson. Hér og nú Kristján Hjálmarsson hefur ákveðið að hætta sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Hér og Nú. Hann hyggst einbeita sér að almannatengslum og mun meðal annars áfram vinna náið með viðskiptavinum stofunnar. Frá þessu segir í tilkynningu frá Hér og Nú þar sem einnig segir að þrír nýir stjórnendur hafi verið til starfa, þau Hildi Örnu Hjartardóttur, Guðjón Ólafsson og Högna Val Högnason. Þar segir að Högni Valur sé nýr framkvæmdastjóri hönnunar- og hugmynda hjá Hér&Nú ásamt því að gegna hlutverki listræns stjórnenda (e. creative director). „Högni Valur hefur starfað í auglýsingageiranum í meira en áratug, m.a. sem hönnunarstjóri bæði hjá Hér&Nú og Brandenburg. Verkefni undir hans handleiðslu hafa unnið fjölmörg verðlaun á sviði auglýsinga og hönnunar, hvort sem er fyrir mörkun, herferðir, gagnvirka miðlun eða hugmyndaauðgi. Högni Valur er fyrrum formaður FÍT. Hildur Arna Hjartardóttir, Guðjón Ólafsson og Högni Valur Högnason.Hér og nú Hildur Arna Hjartardóttir er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hér&Nú Hildur Arna hefur víðtæka reynslu af verkefnastjórnun og nýsköpun. Áður en hún gekk til liðs við Hér&Nú starfaði hún sem vörustjóri hjá Motus en þar á undan var hún markaðs- og vörustjóri Indó sparisjóðs, þar sem hún stýrði m.a. vinnu við sköpun á útliti og vörumerki Indó. Hildur er með meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guðjón Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri birtinga hjá Hér&Nú Guðjón hefur starfað sem birtingastjóri hjá fyrirtækinu síðastliðin 6 ár en var áður viðskipta- og sölustjóri á auglýsingadeild Pressunnar og blaðamaður á sama miðli. Guðjón hefur undanfarin ár setið í fjölmiðlarannsóknarnefnd SÍA og m.a. leitt tækni- og vöruþróun á birtingasviði. Guðjón er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hér&Nú var stofnuð 1. apríl 1990 og er ein elsta auglýsingastofa landsins. Á stofunni starfa þrjátíu manns í starfsstöðvum í Reykjavík og Brighton, Englandi. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Hér og Nú þar sem einnig segir að þrír nýir stjórnendur hafi verið til starfa, þau Hildi Örnu Hjartardóttur, Guðjón Ólafsson og Högna Val Högnason. Þar segir að Högni Valur sé nýr framkvæmdastjóri hönnunar- og hugmynda hjá Hér&Nú ásamt því að gegna hlutverki listræns stjórnenda (e. creative director). „Högni Valur hefur starfað í auglýsingageiranum í meira en áratug, m.a. sem hönnunarstjóri bæði hjá Hér&Nú og Brandenburg. Verkefni undir hans handleiðslu hafa unnið fjölmörg verðlaun á sviði auglýsinga og hönnunar, hvort sem er fyrir mörkun, herferðir, gagnvirka miðlun eða hugmyndaauðgi. Högni Valur er fyrrum formaður FÍT. Hildur Arna Hjartardóttir, Guðjón Ólafsson og Högni Valur Högnason.Hér og nú Hildur Arna Hjartardóttir er nýr aðstoðarframkvæmdastjóri Hér&Nú Hildur Arna hefur víðtæka reynslu af verkefnastjórnun og nýsköpun. Áður en hún gekk til liðs við Hér&Nú starfaði hún sem vörustjóri hjá Motus en þar á undan var hún markaðs- og vörustjóri Indó sparisjóðs, þar sem hún stýrði m.a. vinnu við sköpun á útliti og vörumerki Indó. Hildur er með meistaragráðu í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands og BA-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Guðjón Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri birtinga hjá Hér&Nú Guðjón hefur starfað sem birtingastjóri hjá fyrirtækinu síðastliðin 6 ár en var áður viðskipta- og sölustjóri á auglýsingadeild Pressunnar og blaðamaður á sama miðli. Guðjón hefur undanfarin ár setið í fjölmiðlarannsóknarnefnd SÍA og m.a. leitt tækni- og vöruþróun á birtingasviði. Guðjón er með BA-gráðu í félags- og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hér&Nú var stofnuð 1. apríl 1990 og er ein elsta auglýsingastofa landsins. Á stofunni starfa þrjátíu manns í starfsstöðvum í Reykjavík og Brighton, Englandi.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Sjá meira