Ekkert lát á landrisi við Svartsengi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. janúar 2024 09:48 Unnið að varnargörðum við Svartsengi. Kvikusöfnun heldur áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Vísir/Arnar Land við Svartsengi er komið talsvert hærra en áður hefur mælst á svæðinu. Nú þegar slétt vika er liðin frá hinu skammvinna eldgosi við Grindavík er ekkert lát á landrisinu. Búast má við nýju kvikuinnskoti og mögulegu eldgosi eftir nokkrar vikur. Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Innlent Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Innlent Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Fleiri fréttir Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Raunir ársins 2024 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Innlent Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Innlent Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Innlent Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Innlent Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Innlent Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Innlent Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Innlent Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Innlent Fleiri fréttir Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant „Maður klárar bara þó að hóran sýni ekki áhuga“ Telur að slysið sem leiddi bróður hans til dauða verði veigamikið í rýni Raunir ársins 2024 „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ „Þetta er bara komið til að vera“ Dómurinn sé vonbrigði og sendi röng skilaboð Sjá meira