Þórsarar höfðu öruggan sigur gegn FH Snorri Már Vagnsson skrifar 18. janúar 2024 20:55 Þór mættu FH í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Nuke, Þórsarar hófu leik í vörn. Fyrstu tvær loturnar fóru til Þór og FH beit svo til baka í stöðuna 2-1. Þórsarar stýrðu leiknum vel framan af, en FH-ingar máttu heldur betur vinna fyrir lotunum sem þeir sigruðu sem voru aðeins fjórar í fyrri hálfleik. Þórsarar héldu sér fetinu framar fram að hálfleik þar sem Peter leiddi fellutöfluna hjá þeim rauðu. Staðan í hálfleik: Þór 8-4 FH FH-ingar máttu heldur betur búa sig undir seinni hálfleikinn, en Þórsarar straujuðu mótherja sína gjörsamlega í seinni hálfleik. engin svör bárust við sókn Þórsara sem sigruðu allar lotur seinni hálfleiks. FH fengu tækifæri til að minnka muninn, einna helst í sextándu lotu þegar voru FH-ingar fjórir gegn tveimur þórsurum en tókst þeim þó ekki að sigra. Lokatölur: Þór 13-4 FH Þórsarar koma sér tímabundið í fyrsta sæti deildarinnar upp fyrir NOCCO Dusty, en Þór eru nú með 22 stig. FH-ingar eru enn í fimmta sæti í hörkuslag á miðjunni með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Sjá meira
Leikurinn fór fram á Nuke, Þórsarar hófu leik í vörn. Fyrstu tvær loturnar fóru til Þór og FH beit svo til baka í stöðuna 2-1. Þórsarar stýrðu leiknum vel framan af, en FH-ingar máttu heldur betur vinna fyrir lotunum sem þeir sigruðu sem voru aðeins fjórar í fyrri hálfleik. Þórsarar héldu sér fetinu framar fram að hálfleik þar sem Peter leiddi fellutöfluna hjá þeim rauðu. Staðan í hálfleik: Þór 8-4 FH FH-ingar máttu heldur betur búa sig undir seinni hálfleikinn, en Þórsarar straujuðu mótherja sína gjörsamlega í seinni hálfleik. engin svör bárust við sókn Þórsara sem sigruðu allar lotur seinni hálfleiks. FH fengu tækifæri til að minnka muninn, einna helst í sextándu lotu þegar voru FH-ingar fjórir gegn tveimur þórsurum en tókst þeim þó ekki að sigra. Lokatölur: Þór 13-4 FH Þórsarar koma sér tímabundið í fyrsta sæti deildarinnar upp fyrir NOCCO Dusty, en Þór eru nú með 22 stig. FH-ingar eru enn í fimmta sæti í hörkuslag á miðjunni með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Sport Fleiri fréttir Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Sjá meira