Fyrstu landsleikir ársins í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson sló í gegn í Bestu deildinni í sumar og með 19 ára landsliðinu. Nú fær hann tækifæri með A-landsliðinu. Getty/Seb Daly Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar fyrstu landsleiki sína á árinu í Bandaríkjunum á næstunni og fótboltaáhugafólk getur horft á þá báða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira