Úr rafhlaupahjólum og snjallryksugum í sinn fyrsta rafbíl Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 14:22 Lei Jun, framkvæmdastjóri fyrirtækisins svipti hulunni af bílnum í dag. EPA-EFE/WU HONG Kínverski tæknivöruframleiðandinn Xiaomi svipti í dag hulunni af fyrsta bílnum sem fyrirtækið hyggst framleiða. Bíllinn verður rafbíll og ætlar kínverska fyrirtækið sér að verða eitt af fimm stærstu bílframleiðendum veraldar. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023 Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Xiaomi er flestum kunnugt hér á landi fyrir framleiðslu þeirra á rafhlaupahjólum og snjallryksugum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Lei Jun, svipti hulunni af hinum nýja bíl sem ber heitið SU7. Nafnið er einfaldlega dregið af ensku orðunum „Speed Ultra.“ Nefndi framkvæmdastjórinn sérstaklega að bíllinn væri hraðskreiðari en helstu keppinautarnir, Tesla og Porsche. Fyrirtækið býst við því að bíllinn verði kominn á markað í Kína innan örfárra mánaða. Le Jun segir fyrirtækið hafa háleit markmið. Á næstu fimmtán til tuttugu árum ætli fyrirtækið að vera eitt það stærsta í heimi á bílamarkaðnum. The range is impressive, even in the winter. #XiaomiSU7 pic.twitter.com/usoUmoDzC9— Lei Jun (@leijun) December 28, 2023
Kína Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira