Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2023 17:01 Chet Holmgren og Victor Wembanyama á efstu hæðinni. getty/Joshua Gateley Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Nýliðarnir Chet Holmgren og Victor Wembanyama mættust í fyrsta sinn þegar Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs leiddu saman hesta sína í gær. Holmgren og Wembanyama eru gríðarlega hávaxnir og voru því skiljanlega valdir til að berjast í uppkastinu. Og myndin af því hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Holmgren er 2,16 metrar á hæð og með 2,29 metra vænghaf. Það bliknar í samanburði við Wembanyama sem er 2,24 metrar á hæð og með vænghaf upp á 2,40 metra. Þeir Holmgren og Wembanyama notuðu þessa löngu skanka til að berjast um uppkastið. Sá síðarnefndi vann þá baráttu en myndina af henni má sjá hér fyrir neðan. What a photo of Wemby and Chet's jumpball : Logan Riely/NBAE via Getty Images pic.twitter.com/JyCxnQovla— SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2023 Holmgren og félagar í OKC unnu hins vegar leikinn örugglega, 123-87. Holmgren var með níu stig, sjö fráköst og þrjár stoðsendingar. Wembanyama skoraði átta stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2023 en Holmgren annar í nýliðavalinu í fyrra. Hann missti hins vegar af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Nýliðarnir Chet Holmgren og Victor Wembanyama mættust í fyrsta sinn þegar Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs leiddu saman hesta sína í gær. Holmgren og Wembanyama eru gríðarlega hávaxnir og voru því skiljanlega valdir til að berjast í uppkastinu. Og myndin af því hefur farið eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Holmgren er 2,16 metrar á hæð og með 2,29 metra vænghaf. Það bliknar í samanburði við Wembanyama sem er 2,24 metrar á hæð og með vænghaf upp á 2,40 metra. Þeir Holmgren og Wembanyama notuðu þessa löngu skanka til að berjast um uppkastið. Sá síðarnefndi vann þá baráttu en myndina af henni má sjá hér fyrir neðan. What a photo of Wemby and Chet's jumpball : Logan Riely/NBAE via Getty Images pic.twitter.com/JyCxnQovla— SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2023 Holmgren og félagar í OKC unnu hins vegar leikinn örugglega, 123-87. Holmgren var með níu stig, sjö fráköst og þrjár stoðsendingar. Wembanyama skoraði átta stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2023 en Holmgren annar í nýliðavalinu í fyrra. Hann missti hins vegar af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla.
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira