Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 13:25 Einar Þorsteinn Ólafsson spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira