Grænlendingar skipta um tímabelti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 10:24 Grænlenska þingið hefur ákveðið að breyta um tímabelti og færast þá nær Evrópu í tíma. Getty Ríkisstjórnin á Grænlandi tilkynnti fyrir helgi að frá og með laugardeginum síðastliðnum tilheyrir Grænland nýju tímabelti. Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu. Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Áhugavert er þó að eitt byggðarlag á austurströnd Grænlands fylgir ekki restinni af Grænlandi í þessum breytingum, þó sé um tímabundið ástand að ræða. Samkvæmt því sem kom fram í tilkynningu frá grænlenska forsætisráðuneytinu var ákvörðunin tekin til að minnka tímamismun Grænlands og Evrópu. Byggðin Ittoqqortoormiit er ein einangraðasta byggð jarðar staðsett norðarlega á afar strjálbýlu austurströndinni og jafnframt sú grænlenska byggð sem er næst Íslandsströndum. Þar eru íbúar beðnir um að stilla klukkuna aftur um tíma en þá verður ekki nema klukkustundarmunur milli byggðarinnar og restarinnar af Grænlandi. Þessi breyting kemur í kjölfar lagabreytinga sem Evrópuþing samþykkti árið 2019 sem gerir hverju landi heimilt að ákveða hvort það vilji hafa sumar- og vetrartími eða ekki. Íslendingar skiptu síðast á milli vetrar- og sumartíma árið 1968 en það ár tóku gildi lög um að sumartíminn, það er Greenwich-tíminn, skyldi vera staðaltími á Íslandi. Síðan þá hefur sami tími gilt allt árið um kring hér á landi. Samkvæmt Kringvarpinu hafði Bárður á Steig Nielsen, fyrrverandi lögmaður Færeyja, í hyggju að gera sömu breytingu í Færeyjum og binda enda á sumar- og vetrartíma þar í landi í fyrra. Málið dagaði þó uppi á Lögþinginu.
Grænland Færeyjar Klukkan á Íslandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira