Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:55 Rédoine Faïd stakk af úr fangelsi í þessari þyrlu, sem síðar fannst í skóglendi. Vísir/EPA Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Sjá meira
Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05