ESB sektar TikTok um rúmlega fimmtíu milljarða Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. september 2023 00:02 TikTok er í eigu kínverska fyrirtækisins ByteDance. AP Samfélagsmiðillinn TikTok hefur hlotið sekt upp á rúmlega fimmtíu milljarða króna vegna brota á gagnalögum Evrópusambandsins. Sektin er sú stærsta sem lögð hefur verið á forritið af eftirlitsaðilum. Írska persónuverndarstofnunin, sem hefur forystueftirlitsyfirvald með forritinu innan Evrópusambandsins, hefur gefið það úr að miðillinn hafi margsinnis brotið persónuverndarreglur ESB á tímabilinu 31. júlí 2020 til 31. desember 2020. Til að mynda hafi sjálfgefnar öryggisstillingar reikninga sem tilheyrðu börnum á aldrinum þrettán til sautján ára ekki verið fullnægjandi. Þeir reikningar hafi verið sjálfvirkt stilltir sem „opnir almenningi“ þegar þeir voru búnir til. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins segjast ósammála sektinni, sér í lagi upphæð hennar. Þá segja þeir gagnrýnina ekki skipta lengur máli, en árið 2021 hafi friðhelgisstillingar á TikTok-reikningum barna sextán ára og yngri verið breytt til þess að tryggja aukið öryggi barna á forritinu. Eftir það hafi persónuverndarrannsóknin hafist. Þrátt fyrir það segja þeir að til standi að uppfæra persónuverndarstefnu forritsins enn frekar, þannig að sjálfvirk stilling allra reikninga sem stofnaðir eru af börnum yngri en átján ára tryggi að reikningurinn sé lokaður almenningi. Forritið er ekki það fyrsta til þess að hljóta sekt vegna brota á persónuverndarlögum. Til að mynda hlaut Meta, móðurfélag samfélagsmiðlanna Facebook og Instagram sekt frá persónuverndaryfirvöldum ESB upp á 183 milljarða króna í maí. Einungis fjórum mánuðum eftir að fyrirtækið hlaut sams konar sekt frá sömu stofnun. TikTok Samfélagsmiðlar Evrópusambandið Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Írska persónuverndarstofnunin, sem hefur forystueftirlitsyfirvald með forritinu innan Evrópusambandsins, hefur gefið það úr að miðillinn hafi margsinnis brotið persónuverndarreglur ESB á tímabilinu 31. júlí 2020 til 31. desember 2020. Til að mynda hafi sjálfgefnar öryggisstillingar reikninga sem tilheyrðu börnum á aldrinum þrettán til sautján ára ekki verið fullnægjandi. Þeir reikningar hafi verið sjálfvirkt stilltir sem „opnir almenningi“ þegar þeir voru búnir til. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins segjast ósammála sektinni, sér í lagi upphæð hennar. Þá segja þeir gagnrýnina ekki skipta lengur máli, en árið 2021 hafi friðhelgisstillingar á TikTok-reikningum barna sextán ára og yngri verið breytt til þess að tryggja aukið öryggi barna á forritinu. Eftir það hafi persónuverndarrannsóknin hafist. Þrátt fyrir það segja þeir að til standi að uppfæra persónuverndarstefnu forritsins enn frekar, þannig að sjálfvirk stilling allra reikninga sem stofnaðir eru af börnum yngri en átján ára tryggi að reikningurinn sé lokaður almenningi. Forritið er ekki það fyrsta til þess að hljóta sekt vegna brota á persónuverndarlögum. Til að mynda hlaut Meta, móðurfélag samfélagsmiðlanna Facebook og Instagram sekt frá persónuverndaryfirvöldum ESB upp á 183 milljarða króna í maí. Einungis fjórum mánuðum eftir að fyrirtækið hlaut sams konar sekt frá sömu stofnun.
TikTok Samfélagsmiðlar Evrópusambandið Persónuvernd Tengdar fréttir ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09 ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
ESB sektar Meta um 183 milljarða króna Evrópusambandið hefur sektað Meta, móðurfélag Facebook, um 1,3 milljarða bandaríkjadala, um 183 milljarða króna, fyrir að hafa sent persónuupplýsingar evrópskra notenda til Bandaríkjanna. 22. maí 2023 10:09
ESB sektar Meta um sextíu milljarða Persónverndaryfirvöld innan Evrópusambandsins segja að Meta, eigandi Facebook, Instagram og annarra samfélagsmiðla, megi ekki byggja það hvaða auglýsingar notendur sjá á upplýsingum um netnotkun þeirra. Þetta var niðurstaða sérstakrar nefndar um vernd persónuupplýsinga á Írlandi sem segir auglýsingarnar brjóta gegn lögum Evrópusambandsins. 5. janúar 2023 14:53