Innipúkar eiga von á góðu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 12:14 Ásgeir Guðmundsson, yfirstríðnispúki Innipúkans. vísir Það verður nóg um að vera um land allt um verslunarmannahelgina. Þeir sem ætla að halda sig í höfuðborginni og vera svokallaðir Innipúkar eiga líka von á góðu. „Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“ Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
„Þetta gengur allt mjög vel og miðasala er svakalega góð,“ segir Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans. „Það lítur út fyrir að það verði hrikalega góð stemning í Reykjavík eins og öll fyrri ár.“ Innipúkinn verður haldinn í 21. skiptið í ár. Ingólfsstræti verður lokað í þágu hátíðarinnar og fer dagskráin fram í Gamla bíó og á efri hæð skemmtistaðarins Röntgen. Meðal flytjenda eru Moses Hightower, GDRN, Skrattar, Sykur og Birnir. „Þetta eru hátt í þrjátíu atriði sem koma fram. Það er gaman að fá loksins að sjá mörg af þessum böndum stíga á svið hér í Reykjavík þar sem tónleikahald hefur verið á undanhaldi,“ segir Ásgeir. Rætt var við Ásgeir á síðasta ári á Ingólfsstræti: Ákvörðun var tekin um að færa hátíðina á Ingólfsstræti fyrir fjórum árum. „Við þurftum svo að aflýsa með dags fyrirvara 2020 og svo með viku fyrirvara 2021. Loksins náðum við að halda þetta þarna í fyrra. Það gekk svona svakalega vel þannig við ákváðum að gera það aftur. Enda er Gamla bíó eitt glæsilegasta tónleikahús landsins.“ Skilaboð Ásgeirs fyrir helgina eru skýr: „Að skemmta sér vítt og breitt um þetta fallega land. Gera þjóð okkar og náttúru þann greiða að skemmta okkur fallega með bros á vör.“
Reykjavík Tónlist Menning Innipúkinn Tengdar fréttir Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Aldrei sé betra að vera í Reykjavík en þegar „fíflin eru farin til Eyja“ Í Vestmannaeyjum er allt að verða klárt en hátíðinni var aflýst árin 2020 og 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Forvarnarhópurinn Bleiki fíllinn snýr ekki aftur í ár en aðrir aðilar taka við. Í Reykjavík verður Innipúkinn haldinn hátíðlegur og verður starfsfólk reykvískra skemmtistaða sent á námskeið til þess að bregðast við ofbeldi í skemmtanahaldi. 25. júlí 2022 23:30