Málsókn Trump gegn CNN vísað frá Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júlí 2023 08:24 Trump hafði ekki erindi sem erfiði með málsókn sinni. Hins vegar er glímu hans við lögin ekki enn lokið og á hann enn yfir höfði sér nokkur dómsmál. AP/Andrew Harnik Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur vísað frá 475 milljóna dala málsókn Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hann höfðaði gegn fréttamiðlinum CNN fyrir að líkja sér við Adolf Hitler. Trump höfðaði mál gegn fréttamiðlinum fyrir að lýsa fullyrðingum hans um að kosningunum 2020 hefði verið stolið sem „stóru lyginni“. Trump vildi meina að frasinn vísaði til áróðurs nasista sem notuðu hann til að réttlæta ofsóknir gegn gyðingum. Miðillinn væri þannig að líkja honum við Adolf Hitler. Héraðsdómarinn Raag Singhal, sem var skipaður í valdatíð Trump, vísaði kærunni frá í gær. „Andstyggilegar“ staðhæfingar en ekki ærumeiðandi Singhal sagði um væri að ræða ummæli sem lýstu skoðun en ekki yfirlýsingum um staðreyndir og því gætu þau ekki flokkast sem ærumeiðandi. „Það er ekki spurning að fullyrðingarnar sem CNN setti fram uppfylla skilyrði um ærumeiðingar samkvæmt lögum í Flórída. Næsta spurning er hvort þær hafi verið rangar staðhæfingar um staðreyndir. Það er þar sem meiðyrðamálsókn Trump fellur saman,“ skrifaði Singhal í úrskurði sínum. Að sögn Singhal væri ekkert sem benti til að CNN væri að ýja að því að Trump hefði talað fyrir ofsóknum gegn gyðingum eða nokkrum öðrum hópi. Áhorfendur gætu ekki mögulega gert þær tengingar. „Þó staðhæfingar CNN séu andstyggilegar, voru þær ekki, samkvæmt lögum, ærumeiðandi,“ bætti Singhal við. Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52 CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Sjá meira
Trump höfðaði mál gegn fréttamiðlinum fyrir að lýsa fullyrðingum hans um að kosningunum 2020 hefði verið stolið sem „stóru lyginni“. Trump vildi meina að frasinn vísaði til áróðurs nasista sem notuðu hann til að réttlæta ofsóknir gegn gyðingum. Miðillinn væri þannig að líkja honum við Adolf Hitler. Héraðsdómarinn Raag Singhal, sem var skipaður í valdatíð Trump, vísaði kærunni frá í gær. „Andstyggilegar“ staðhæfingar en ekki ærumeiðandi Singhal sagði um væri að ræða ummæli sem lýstu skoðun en ekki yfirlýsingum um staðreyndir og því gætu þau ekki flokkast sem ærumeiðandi. „Það er ekki spurning að fullyrðingarnar sem CNN setti fram uppfylla skilyrði um ærumeiðingar samkvæmt lögum í Flórída. Næsta spurning er hvort þær hafi verið rangar staðhæfingar um staðreyndir. Það er þar sem meiðyrðamálsókn Trump fellur saman,“ skrifaði Singhal í úrskurði sínum. Að sögn Singhal væri ekkert sem benti til að CNN væri að ýja að því að Trump hefði talað fyrir ofsóknum gegn gyðingum eða nokkrum öðrum hópi. Áhorfendur gætu ekki mögulega gert þær tengingar. „Þó staðhæfingar CNN séu andstyggilegar, voru þær ekki, samkvæmt lögum, ærumeiðandi,“ bætti Singhal við.
Donald Trump Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52 CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Sjá meira
CNN birtir upptöku af Trump ræða leynileg skjöl um árás á Íran CNN hefur komist yfir og birt upptöku þar sem Donald Trump heyrist ræða um leynileg skjöl sem hann hefur undir höndum og viðurkennir að hafa ekki aflétt leynd af. 27. júní 2023 06:52
CNN höfðar mál gegn Trump og fleirum Vilja að fréttamanninum Jim Acosta verði aftur hleypt í Hvíta húsið og segja bannið brjóta gegn stjórnarskránni. 13. nóvember 2018 14:56