Segist sjá eftir því að hafa farið í lýtaaðgerð Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 13:53 Kylie Jenner segist hafa farið í lýtaaðgerð þegar hún var nítján ára gömul. Hún sjái þó eftir því. EPA/JUSTIN LANE Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner greinir frá því í nýjasta þættinum af The Kardashians að hún hafi farið í lýtaaðgerð. Áður hefur Jenner sagt að hún hafi einungis fengið sér fyllingar í varirnar en nú segist hún hafa farið í lýtaaðgerð fyrir nokkrum árum síðan. Jenner útskýrir í þættinum sem um ræðir að hún hafi farið í brjóstaaðgerð áður en hún varð ólétt af sínu fyrsta barni, Stormi Webster, sem fæddist í febrúar árið 2018. Jenner var þá nítján ára gömul. Hún segist ennþá hafa verið að ná sér eftir aðgerðina þegar hún varð ólétt. Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar það að hún hafi farið í slíka aðgerð. Þá segir Jenner, sem er 25 ára gömul í dag, að hún sjái eftir því að hafa farið í aðgerðina. „Ég vildi óska þess, augljóslega, að ég hefði aldrei gert þetta til að byrja með,“ segir raunveruleikastjarnan. Þá segist hún mæla með því að fólk sem hyggst fara í slíka aðgerð bíði með það þangað til það er hætt að eignast börn. Jenner segir að hún vonist til þess að dóttir hennar eigi ekki eftir að stíga í hennar spor þegar kemur að þessu. „Það myndi brjóta í mér hjartað ef hún vill breyta á sér líkamanum þegar hún er nítján ára gömul,“ segir hún. „Hún er það fallegasta í heimi. Ég vil vera besta móðirin og besta fyrirmyndin fyrir hana.“ Hollywood Raunveruleikaþættir Lýtalækningar Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Jenner útskýrir í þættinum sem um ræðir að hún hafi farið í brjóstaaðgerð áður en hún varð ólétt af sínu fyrsta barni, Stormi Webster, sem fæddist í febrúar árið 2018. Jenner var þá nítján ára gömul. Hún segist ennþá hafa verið að ná sér eftir aðgerðina þegar hún varð ólétt. Þetta er í fyrsta skipti sem Jenner opinberar það að hún hafi farið í slíka aðgerð. Þá segir Jenner, sem er 25 ára gömul í dag, að hún sjái eftir því að hafa farið í aðgerðina. „Ég vildi óska þess, augljóslega, að ég hefði aldrei gert þetta til að byrja með,“ segir raunveruleikastjarnan. Þá segist hún mæla með því að fólk sem hyggst fara í slíka aðgerð bíði með það þangað til það er hætt að eignast börn. Jenner segir að hún vonist til þess að dóttir hennar eigi ekki eftir að stíga í hennar spor þegar kemur að þessu. „Það myndi brjóta í mér hjartað ef hún vill breyta á sér líkamanum þegar hún er nítján ára gömul,“ segir hún. „Hún er það fallegasta í heimi. Ég vil vera besta móðirin og besta fyrirmyndin fyrir hana.“
Hollywood Raunveruleikaþættir Lýtalækningar Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira