Um 1200 hjólreiðakeppendur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2023 13:43 Keppnin hófst klukkan 7 í morgun. Hjólreiðakeppnin „The Rift“ fer fram á Hvolsvelli og nágrenni um helgina. Keppnin var fyrst haldin árið 2019 og hefur farið ört stækkandi. Nú taka þátt 1200 keppendur sem hjóla 100 eða 200 km leið frá Hvolsvelli, inn á Fjallabak og til baka. Mikið umstang fylgir slíkri keppni og þessum 1200 keppendum fylgir annað eins af aðstoðar- og stuðningsfólki. Því er ljóst að margt verður um manninn og mikið líf á Hvolsvelli alla helgina. „Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Sjá meira
„Fyrir Rangárþing eystra og Hvolsvöll hefur þetta mikla þýðingu. Sveitarfélagið fyllist af fólki sem nýtir sér alla þá þjónustu sem er í boði, hótel og gististaðir upp bókaðir og tjaldsvæði fyllast af fólki. Mikið líf, fjör og góð stemmning myndast í bænum. Auðvitað er þetta líka hellings kynning á náttúrunni okkar í Rangárþingi og landinu í heild“, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri. Það er keppt í tveimur vegalengdum, 100 km og 200 km. Þetta eru mest megnis erlendir keppendur, margir þeirra atvinnumenn í sportinu, þó talsvert af Íslendingum líka. Anton Kári, sveitarstjóri, sem reiknar með miklu lífi og fjöri í Rangárþingi eystra um helgina í kringum keppnina.Aðsend „Það er vel þess virði að fá sér rúnt á Hvolsvöll og taka þátt í gleðinni, það eru allir hjartanlega velkomnir til okkar,“ bætir Anton við. Allar frekari upplýsingar um keppnina má finna hér Reiknað er með spennandi hjólreiðakeppni þar sem keppendur hjóla 100 eða 200 leið frá Hvolsvelli inn á Fjallabak og til baka.Aðsend Um malarhjólakeppni er að ræða með um 1200 þátttakendum.Aðsend
Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Sjá meira