BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Boði Logason skrifar 17. júlí 2023 09:18 Alferð Fannar Björnsson er kóngurinn, BBQ kóngurinn. Stöð 2 Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02