Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 08:10 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur troðið upp á mörgum stórum tónlistarhátíðum undanfarin ár. Hér syngja þau í Ástralíu í janúar 2020. Getty/Matt Jelonek Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega. Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011. Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Tónlistarparið er sem fyrr segir söngvarar sveitarinnar auk þess sem þau spila á gítar. Meðlimir Of Monsters and Men eru fimm talsins og samanstendur af parinu ásamt Brynjari Leifssyni, Arnari Rósenkranz Hilmarssyni og Páli Kristjánssyni. Hljómsveitin vakti athygli árið 2010 þegar hún bar sigur úr býtum í Músíktilraunum, árlegri keppni hljómsveita á Íslandi. Fljótlega var hljómsveitin farin að spila víðs vegar um heiminn. Árið 2011 gaf sveitin út lagið Little Talks sem sló í gegn hérlendis og ekki síst utan landssteinanna. „Og það er svo allt í einu komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum og út um allan heim,“ sagði Nanna Bryndís um tímamót hljómsveitarinnar í einlægu viðtali við Vísi á dögunum ásamt því að fjalla um sólóferilinn sem er henni hugleikinn um þessar mundir. OMAM komst í þriðja sæti á Billboard-listanum í Bandaríkjunum árið 2015 með plötuna Beneath the Skin. Árið 2012 náði fyrsta plata þeirra, My head is an animal, sjötta sæti listans. Slíkur árangur er sjaldséður meðal íslenskra tónlistarmanna. Hljómsveitin Kaleo og tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hafa bæði átt lög á listanum. Liðsmenn sveitarinnar voru til viðtals í þættinum Sjálfstætt fólk árið 2013 þar sem þau ræddu meðal annars um heimsathyglina. Meðlimir hljómsveitarinnar eru flestir úr Garðabæ en Nanna ólst upp í Garði á Suðurnesjum. Nanna er fædd árið 1989 og Ragnar 1987. Hljómsveitin flutti lagið Dirty Paws í betri stofunni Harmageddon árið 2011.
Ástin og lífið Tónlist Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06