Samþykkja leyfi fyrir nítján olíu- og gasvinnsluverkefni við Noreg Kjartan Kjartansson skrifar 28. júní 2023 13:46 Norski olíuborpallurinn Edvard Grieg í Norðursjó. AP/Hakon Mosvold Larsen/NTB Ccanpix Norsk stjórnvöld gáfu grænt ljós á nítján olíu- og gasvinnsluverkefni á landgrunni sínu í dag. Heildarfjárfestingin er sögð nema meira en 200 milljörðum norskra króna, jafnvirði meira en 2.500 milljarða íslenskra króna. Leyfin sem voru gefin út í dag eru fyrir vinnslu á nýjum stöðum og aukna framleiðslu á stöðum þar sem vinnsla fer þegar fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Terje Åsland, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sagði verkefnin mikilvægt framlag til orkuöryggis Evrópu þegar tilkynnt var um leyfisveitingarnar í dag. Með þeim geti Norðmenn tryggt framboð á jarðefnaeldsneyti út þennan áratug. Tekjur Norðmanna af olíu- og gasútflutningi, sem voru miklar fyrir, hafa aukist verulega eftir að Evrópuríki úthýstu rússnesku gasi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu í fyrra. Norsk stjórnvöld hafa borið af sér sakir um að þau hagnist á stríðinu. Vísindamenn hafa lengi varað við því að draga verða hratt úr losun manna á gróðurhúsalofttegundum til þess að koma í veg fyrir enn frekari hnattræna hlýnun. Til þess verði að skilja nær allt þekkt jarðefnaeldsneyti eftir í jörðinni. Noregur Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Leyfin sem voru gefin út í dag eru fyrir vinnslu á nýjum stöðum og aukna framleiðslu á stöðum þar sem vinnsla fer þegar fram, að sögn AP-fréttastofunnar. Terje Åsland, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sagði verkefnin mikilvægt framlag til orkuöryggis Evrópu þegar tilkynnt var um leyfisveitingarnar í dag. Með þeim geti Norðmenn tryggt framboð á jarðefnaeldsneyti út þennan áratug. Tekjur Norðmanna af olíu- og gasútflutningi, sem voru miklar fyrir, hafa aukist verulega eftir að Evrópuríki úthýstu rússnesku gasi vegna innrásar Rússlands í Úkraínu í fyrra. Norsk stjórnvöld hafa borið af sér sakir um að þau hagnist á stríðinu. Vísindamenn hafa lengi varað við því að draga verða hratt úr losun manna á gróðurhúsalofttegundum til þess að koma í veg fyrir enn frekari hnattræna hlýnun. Til þess verði að skilja nær allt þekkt jarðefnaeldsneyti eftir í jörðinni.
Noregur Bensín og olía Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira