Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 20:58 Chris Paul lék með Phoenix Suns á nýafstaðinni leiktíð en var skipt til Washington Wizards á dögunum. Hann virðist hins vegar ekki ætla að stoppa lengi þar. Vísir/Getty Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira