Friends-leikari látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 18:20 Paxton Whitehead lék Mr. Waltham, yfirmann Rachel, í tveimur þáttum af Friends. Skjáskot/Youtube Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends: Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends:
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira