Tjölduðu á Arnarhóli í rigningunni fyrir dansgjörning Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júní 2023 12:04 Listhópurinn Settu dans í vasann. Frá vinstri: Kristína Rannveig Jóhannsdóttir, Assa Davíðsdóttir, Freyja Vignisdóttir, Bergþóra Sól Elliðadóttir og Diljá Þorbjargardóttir. Vísir/Vilhelm Hópur ungra kvenna sem í morgun voru búnar að slá upp tjaldi í rigningunni vakti athygli gangandi vegfaranda, ekki síst vegna óútileguvæns veðurs. Vissulega ræddi ekki um útilegu heldur undirbúning fyrir listgjörning á vegum Hins hússins sem stelpurnar flytja í miðbæ Reykjavíkur í sumar. Í dansverkinu Settu dans í vasann hafa flytjendur það markmið að deila dansgleði meðal almennings og sýna nútímadans í nýju ljósi. Gjörningurinn verður fluttur nokkrum sinnum í sumar, meðal annars í dag milli klukkan tólf og tvö. Diljá Þorbjargardóttir, einn meðlimur hópsins, segir þær hafa gripið til þess sniðuga ráðs að tjalda á Arnarhóli til þess að tónlistarbúnaðurinn sem notaður er í verkinu lifi rigningardaginn af. Þær hafi þá uppgötvað að tjaldið slegi tvær flugur í einu höggi, væri bæði hentug geymsla og fangaði í leið aukna athygli vegfarenda. „Við vonumst náttúrlega eftir betra veðri en hlökkum mikið til að deila dansgleðinni í sumar,“ segir Diljá. Áhugasamir geta fylgst með hópnum á Instagram síðunni pocketfulofdance. Dans Reykjavík Tengdar fréttir Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Í dansverkinu Settu dans í vasann hafa flytjendur það markmið að deila dansgleði meðal almennings og sýna nútímadans í nýju ljósi. Gjörningurinn verður fluttur nokkrum sinnum í sumar, meðal annars í dag milli klukkan tólf og tvö. Diljá Þorbjargardóttir, einn meðlimur hópsins, segir þær hafa gripið til þess sniðuga ráðs að tjalda á Arnarhóli til þess að tónlistarbúnaðurinn sem notaður er í verkinu lifi rigningardaginn af. Þær hafi þá uppgötvað að tjaldið slegi tvær flugur í einu höggi, væri bæði hentug geymsla og fangaði í leið aukna athygli vegfarenda. „Við vonumst náttúrlega eftir betra veðri en hlökkum mikið til að deila dansgleðinni í sumar,“ segir Diljá. Áhugasamir geta fylgst með hópnum á Instagram síðunni pocketfulofdance.
Dans Reykjavík Tengdar fréttir Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Dansað inn í veturinn með hádegispartýi á Prikinu Áhugasamir dansarar geta glaðst yfir því að viðburðurinn Lunch Beat Reykjavík snýr aftur til borgarinnar í hádeginu á morgun með viðburði á Prikinu. DJ Margeir þeytir skífum og dansararnir Olga Maggý Erlendsdóttir og Rebekka Sól Þórarinsdóttir stýra dansgleðinni. 2. nóvember 2022 14:30
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. 12. júní 2019 18:00
Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43