Fær gefins miða á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 13:01 Chris Knoll sést hér reyna að verjast bullum úr hópi stuðningsmanna AZ Alkmaar. Getty/Angelo Blankespoor 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023 UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
West Ham ákvað nefnilega að gefa Chris Knoll, sem er kallaður „Knollsy“, miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í Prag 7. júní næstkomandi. Mótherjinn verður ítalska félagið Fiorentina. 'KNOLLSY' GETS TICKET TO WEST HAM EUROPEAN FINAL Hammers hero Chris 'Knollsy' Knoll fan who fought off hooligans trying to get into club's friends & family section at AZ Alkmaar has been given ticket to June 7 Conference League Final in Prague by West Ham. (via @DailyMailUK) pic.twitter.com/nEwm5yCgzj— Men in Blazers (@MenInBlazers) May 23, 2023 Hetjudáðina vann hann á seinni undanúrslitaleik West Ham og hollenska liðsins AZ Alkmaar. Hann varði þar fjölskyldur og vini leikmanna West Ham þegar ólátabullur úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar reyndu að brjóta sér leið inn í þann hluta stúkunnar þar sem fólk tengt leikmönnum enska liðsins horfði á leikinn. Það náðust myndir af honum eftir átökin, skyrtan var kannski rifin en hann var engu að síður brosandi. „Ég er ekki hetja. Ég gerði bara það sem þurfti að gera. Það var líka annar maður sem var að verjast þeim. Ég er ekki hrifinn að svona bullum og varð bara að reyna að stoppa þá,“ sagði Chris Knoll við Daily Mail. „Mér fannst besta vörnin vera að ráðast á þá. Það sást langa leið að þeir ætluðu að skapa vandræði og ég vildi passa upp á fólkið að baki mér,“ sagði Knoll. West Ham United vs Leeds United 21/05/2023Chris Knoll aka 'Knollsy', 58, received a standing ovation from his entire stand during the game against Leeds today. pic.twitter.com/MZebr0Hb57— Gruppaof (@gruppaof_hools) May 21, 2023
UEFA Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira