Geta bæði endað átján ára bið í hreinum úrslitaleik í Eyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 16:30 Sunna Jónsdóttir og Ragnheiður Sveinsdóttir í baráttunni í einum leik liðanna í þessari úrslitakeppni en þær fara fyrir sínum liðum í baráttu og vilja. Vísir/Hulda Margrét ÍBV og Haukar spila í dag úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta og fer leikurinn fram úti í Vestmannaeyjum. Liðin hafa unnið tvo leiki hvort í þessu einvígi og tveir af leikjunum hafa farið alla leið í framlengingu. Spennan hefur því verið mikil og verður væntanlega ekkert minni í þessum leik í dag. ÍBV vann heimaleikina með sjö mörkum (29-22) og einu marki (20-19) en Haukakonur unnu sína heimaleiki með einu mark (25-24) og þremur mörkum (29-26) en þeir fóru báðir í framlengingu. Oddaleikurinn í dag hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Útsending hefst klukkan 17.45 og eftir leikinn mun Seinni bylgjan gera allt upp. Bæði liðin geta þarna endað mjög langa bið eftir sæti í úrslitaeinvígi kvenna. Það eru átján ár síðan að bæði liðin komust svo langt en þau hafa ekki komist í úrslitin síðan þau mættust í úrslitaeinvíginu vorið 2005. Haukar urðu Íslandsmeistarar vorið 2005 eftir 3-0 sigur á ÍBV í úrslitaeinvíginu en Eyjakonur urðu síðast Íslandsmeistarar árið eftir en þá fór ekki fram nein úrslitakeppni. Frá því að úrslitakeppnin var aftur tekin upp voruð 2009 þá hafa aðeins fimm félög komist í úrslitaeinvígi kvenna eða Valur, Fram, Stjarnan, Grótta og KA/Þór. Frá þeim tíma hafa Eyjakonur tapað átta sinnum í undanúrslitum þar af í oddaleik á móti KA/Þór fyrir tveimur árum. ÍBV-liðið hefur dottið út í undanúrslitum í síðustu fjórum úrslitakeppnum. Haukakonur hafa tapað sex sinnum í röð í undanúrslitum síðan þær komust síðast alla leið fyrir átján árum. Félög í lokaúrslitum kvenna í handbolta frá 2009 til 2023: Valur 9 sinnum (2023, 2022, 2021, 2019, 2018, 2014, 2012, 2011, 2010 Fram 9 sinnum (2022, 2019, 2018, 2017, 2013, 2012, 2011, 2010, 2009) Stjarnan 6 sinnum (2017, 2016, 2015, 2014, 2013, 2009) Grótta 2 sinnum (2016, 2015 KA/Þór 1 sinni (2021) Olís-deild kvenna ÍBV Haukar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Liðin hafa unnið tvo leiki hvort í þessu einvígi og tveir af leikjunum hafa farið alla leið í framlengingu. Spennan hefur því verið mikil og verður væntanlega ekkert minni í þessum leik í dag. ÍBV vann heimaleikina með sjö mörkum (29-22) og einu marki (20-19) en Haukakonur unnu sína heimaleiki með einu mark (25-24) og þremur mörkum (29-26) en þeir fóru báðir í framlengingu. Oddaleikurinn í dag hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Útsending hefst klukkan 17.45 og eftir leikinn mun Seinni bylgjan gera allt upp. Bæði liðin geta þarna endað mjög langa bið eftir sæti í úrslitaeinvígi kvenna. Það eru átján ár síðan að bæði liðin komust svo langt en þau hafa ekki komist í úrslitin síðan þau mættust í úrslitaeinvíginu vorið 2005. Haukar urðu Íslandsmeistarar vorið 2005 eftir 3-0 sigur á ÍBV í úrslitaeinvíginu en Eyjakonur urðu síðast Íslandsmeistarar árið eftir en þá fór ekki fram nein úrslitakeppni. Frá því að úrslitakeppnin var aftur tekin upp voruð 2009 þá hafa aðeins fimm félög komist í úrslitaeinvígi kvenna eða Valur, Fram, Stjarnan, Grótta og KA/Þór. Frá þeim tíma hafa Eyjakonur tapað átta sinnum í undanúrslitum þar af í oddaleik á móti KA/Þór fyrir tveimur árum. ÍBV-liðið hefur dottið út í undanúrslitum í síðustu fjórum úrslitakeppnum. Haukakonur hafa tapað sex sinnum í röð í undanúrslitum síðan þær komust síðast alla leið fyrir átján árum. Félög í lokaúrslitum kvenna í handbolta frá 2009 til 2023: Valur 9 sinnum (2023, 2022, 2021, 2019, 2018, 2014, 2012, 2011, 2010 Fram 9 sinnum (2022, 2019, 2018, 2017, 2013, 2012, 2011, 2010, 2009) Stjarnan 6 sinnum (2017, 2016, 2015, 2014, 2013, 2009) Grótta 2 sinnum (2016, 2015 KA/Þór 1 sinni (2021)
Félög í lokaúrslitum kvenna í handbolta frá 2009 til 2023: Valur 9 sinnum (2023, 2022, 2021, 2019, 2018, 2014, 2012, 2011, 2010 Fram 9 sinnum (2022, 2019, 2018, 2017, 2013, 2012, 2011, 2010, 2009) Stjarnan 6 sinnum (2017, 2016, 2015, 2014, 2013, 2009) Grótta 2 sinnum (2016, 2015 KA/Þór 1 sinni (2021)
Olís-deild kvenna ÍBV Haukar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira