Guðný Björg og Svandís Hlín stýra nýjum sviðum hjá Landsneti Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2023 10:27 Guðný Björg Hauksdóttir og Svandís Hlín Karlsdóttir. Landsnet Guðný Björg Hauksdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra mannauðs og umbóta sem er nýtt svið hjá Landsneti og Svandís Hlín Karlsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti sem líka er nýtt svið. Í tilkynningu segir að með ráðningum sæe hlutfall kvenna og karla jafnt í framkvæmdastjórn Landsnets. Fram kemur að Guðný Björg hafi átján ára reynslu úr áliðnaðinum en hún hafi áður starfað hjá Fjarðaáli frá upphafi rekstrar til ársins 2021. „Hún var hluti af framkvæmdastjórnarteymi Fjarðaáls frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri heilsu- og öryggismála en frá 2011 sem framkvæmdastjóri mannauðsmála. Árið 2021 flutti hún sig um set er hún tók við starfi framkvæmdastjóra mannauðssviðs hjá Norðuráli,“ segir um Guðnýju. Mannauður og umbætur er nýtt svið hjá Landsneti þar sem áhersla er lögð á mannauðs-, öryggis- og gæðamál ásamt innri þjónustu. Hefur starfað hjá Landsneti frá 2015 Í tilkynningunni segir ennfremur að Svandís Hlín Karlsdóttir hafi verið ráðin í starf framkvæmdastjóra viðskipta- og kerfisþróunar þar sem hún muni fara fyrir öflugum hópi sem beri ábyrgð á þróun raforkumarkaðar, viðskiptatengslum og uppbyggingaráætlun Landsnets. „Svandís hefur unnið hjá Landsneti frá árinu 2015 og nú síðast sem forstöðumaður viðskiptaþjónustu og -þróunar ásamt því að vera faglegur leiðtogi fyrir innleiðingu á stefnu Landsnets. Áður starfaði hún sem fjármálasérfræðingur hjá Danone AB í Svíþjóð þar sem verksviðið var m.a. ábyrgð á fjárhagsáætlun, viðskiptaþróun og áhættugreiningu. Einnig hefur hún starfað sem fagstjóri efniskaupa hjá Mannviti verkfræðistofu. Viðskipta – og kerfisþróun er nýtt svið hjá Landsneti þar sem áhersla er á þróun umhverfis raforkumarkaða, viðskiptatengsl, viðskipta- og uppbyggingaráætlun flutningskerfisins ásamt rannsóknum og þróun.“ Vistaskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Í tilkynningu segir að með ráðningum sæe hlutfall kvenna og karla jafnt í framkvæmdastjórn Landsnets. Fram kemur að Guðný Björg hafi átján ára reynslu úr áliðnaðinum en hún hafi áður starfað hjá Fjarðaáli frá upphafi rekstrar til ársins 2021. „Hún var hluti af framkvæmdastjórnarteymi Fjarðaáls frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri heilsu- og öryggismála en frá 2011 sem framkvæmdastjóri mannauðsmála. Árið 2021 flutti hún sig um set er hún tók við starfi framkvæmdastjóra mannauðssviðs hjá Norðuráli,“ segir um Guðnýju. Mannauður og umbætur er nýtt svið hjá Landsneti þar sem áhersla er lögð á mannauðs-, öryggis- og gæðamál ásamt innri þjónustu. Hefur starfað hjá Landsneti frá 2015 Í tilkynningunni segir ennfremur að Svandís Hlín Karlsdóttir hafi verið ráðin í starf framkvæmdastjóra viðskipta- og kerfisþróunar þar sem hún muni fara fyrir öflugum hópi sem beri ábyrgð á þróun raforkumarkaðar, viðskiptatengslum og uppbyggingaráætlun Landsnets. „Svandís hefur unnið hjá Landsneti frá árinu 2015 og nú síðast sem forstöðumaður viðskiptaþjónustu og -þróunar ásamt því að vera faglegur leiðtogi fyrir innleiðingu á stefnu Landsnets. Áður starfaði hún sem fjármálasérfræðingur hjá Danone AB í Svíþjóð þar sem verksviðið var m.a. ábyrgð á fjárhagsáætlun, viðskiptaþróun og áhættugreiningu. Einnig hefur hún starfað sem fagstjóri efniskaupa hjá Mannviti verkfræðistofu. Viðskipta – og kerfisþróun er nýtt svið hjá Landsneti þar sem áhersla er á þróun umhverfis raforkumarkaða, viðskiptatengsl, viðskipta- og uppbyggingaráætlun flutningskerfisins ásamt rannsóknum og þróun.“
Vistaskipti Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira