Lag sem fær fólk til að skrúfa niður bílrúðuna SS 3. maí 2023 09:05 Gunnar og Benedikt flytja poppaða útgáfu af SS pylsulaginu. Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Í níunda þætti Skúrsins er rætt við Benedikt og Gunnar. Þeir eru nýbyrjaðir að vinna saman og útgáfa þeirra af SS pylsulaginu er eitt af fyrstu verkefnum þeirra saman. „Mér fannst skemmtilegt það sem Árni í dómnefndinni sagði um útsetningu okkar, að þetta væri lag sem léti mann skrúfa niður bílrúðuna meðan það væri í gangi,“ segir Benedikt. „Við vildum einmitt að lagið yrði svona blanda af sumri, gleði, pylsupartýi og stemningu. Okkur fannst gaman að það skuli hafa komist til skila hjá dómnefndinni.“ „Laglínan er glöð, hress og einföld þannig að allir ættu að geta sungið með. Mér fannst okkur takast ágætlega að láta hljóðheiminn passa við það,“ bætir Gunnar við. Félagarnir gerðu smá breytingar á útgáfu sinni af SS pylsulaginu. „Við vildum fá smá „pönsí kikk“ til að fá aðeins meira pláss fyrir kick-trommuna. Svo fannst okkur bakraddirnar mega vera aðeins sterkari í seinni hlutanum. Annars erum við bara frekar sáttir.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Níundi þáttur Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna. Ef þeir standa uppi sem sigurvegarar er Benedikt með á hreinu hvernig hann ætlar að eyða sínum hlut. „Ég er að hefja nám í Bandaríkjunum í haust og mun nota eitthvað af peningunum í það og svo til að búa til meiri tónlist. Þetta er ekki ódýrasta áhugamál í heimi.“ Lokaútgáfur næstu flytjenda verða kynntar í vikunni. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið. Skúrinn Tónlist Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira
Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Í níunda þætti Skúrsins er rætt við Benedikt og Gunnar. Þeir eru nýbyrjaðir að vinna saman og útgáfa þeirra af SS pylsulaginu er eitt af fyrstu verkefnum þeirra saman. „Mér fannst skemmtilegt það sem Árni í dómnefndinni sagði um útsetningu okkar, að þetta væri lag sem léti mann skrúfa niður bílrúðuna meðan það væri í gangi,“ segir Benedikt. „Við vildum einmitt að lagið yrði svona blanda af sumri, gleði, pylsupartýi og stemningu. Okkur fannst gaman að það skuli hafa komist til skila hjá dómnefndinni.“ „Laglínan er glöð, hress og einföld þannig að allir ættu að geta sungið með. Mér fannst okkur takast ágætlega að láta hljóðheiminn passa við það,“ bætir Gunnar við. Félagarnir gerðu smá breytingar á útgáfu sinni af SS pylsulaginu. „Við vildum fá smá „pönsí kikk“ til að fá aðeins meira pláss fyrir kick-trommuna. Svo fannst okkur bakraddirnar mega vera aðeins sterkari í seinni hlutanum. Annars erum við bara frekar sáttir.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Níundi þáttur Sigurvegarinn hlýtur að launum tvær milljónir króna, annað sætið hlýtur eina milljón og þriðja sætið fimm hundruð þúsund. Til viðbótar hljóta höfundar besta frumsamda lagsins eina milljón króna. Ef þeir standa uppi sem sigurvegarar er Benedikt með á hreinu hvernig hann ætlar að eyða sínum hlut. „Ég er að hefja nám í Bandaríkjunum í haust og mun nota eitthvað af peningunum í það og svo til að búa til meiri tónlist. Þetta er ekki ódýrasta áhugamál í heimi.“ Lokaútgáfur næstu flytjenda verða kynntar í vikunni. Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Að loknum sjötta þætti seinni umferðar munu lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Skúrinn Tónlist Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira