Réðust inn í verslun vopnaðir hamri og kúbeini Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:19 Lögreglu bárust nokkrar tilkynningar um árásir í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um vopnað rán í Kópavogi, þar sem tveir einstaklingar vopnaðir hamri og kúbeini réðust inn í verslun og höfðu á brott með sér peninga úr peningakassa. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti. Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var starfsmaður verslunarinnar beittur ofbeldi og honum haldið niðri og hlaut hann áverka í andliti. Málið er í rannsókn. Lögreglu bárust einnig þrjár tilkynningar um árásir en í einu tilvikinu var sagt frá því að tveir menn með lambhúshettur og hníf væru að hlaupa á eftir ungum dreng. Þegar lögregla kom á vettvang var enga að finna og engin tilkynning barst um yfirstaðna árás. Í öðru tilviki var tilkynnt um mikil læti frá einstaklingum á mótorhjólum í póstnúmerinu 105. Stuttu síðar barst tilkynning um hópslagsmál þar sem margir væru að lemja einn en enginn fannst á vettvangi. Í þriðja tilvikinu var greint frá því að maður væri meðvitundarlaus eftir hópslagsmál í Hafnarfirði. Viðkomandi var fluttur á slysadeild tli aðhlynningar, þá með meðvitund en einnig með áverka. Tveimur mönnum í annarlegu ástandi í miðborginni var ekið heim til sín í nótt. Þá var tilkynnt um rúðubrot og einstaklingi vísað út af veitingastað fyrir að vera að angra gesti.
Lögreglumál Kópavogur Tengdar fréttir Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Fleiri fréttir Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Hótuðu ungum dreng með hnífi og stálu vespu hans Lögreglu var fyrr í kvöld tilkynnt um rán þar sem 14 ára dreng var hótað með eggvopni og vespu hans stolið. 18. apríl 2023 21:21