Keppni á Masters frestað til morguns vegna fárviðris Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 22:00 Tré rifnaði upp með rótum í fárviðrinu á Masters mótinu í golfi í dag. vísir/Getty Sterkir vindar blása víðar en á Íslandi í dag og hefur mikið hvassviðri sett strik í reikninginn á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta vellinum í Georgíufylki Bandaríkjanna um helgina. Ekki tókst að klára keppni á keppnisdegi tvö og munu kylfingar sem ekki náðu að klára hringinn í dag hefja leik í fyrramálið. Due to inclement weather conditions, Augusta National Golf Club was forced to suspend play at 4:22 p.m. EDT and, subsequently, evacuated the grounds.Further updates will be announced once available.— The Masters (@TheMasters) April 7, 2023 Brooks Koepka leiðir en hann var í fyrri keppnishópnum í dag og náði því að ljúka öðrum hring. Bandaríkjamaðurinn spilaði afar örugglega og er á samtals tólf höggum undir pari. Spánverjinn Jon Rahm er annar en hann var í seinni keppnishópnum og á enn eftir að leika seinni níu holurnar á öðrum hring. Er hann á samtals níu höggum undir pari. 14 pars. Three birdies. One eagle. #themasters pic.twitter.com/mrBr6L1j82— The Masters (@TheMasters) April 7, 2023 Masters-mótið Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ekki tókst að klára keppni á keppnisdegi tvö og munu kylfingar sem ekki náðu að klára hringinn í dag hefja leik í fyrramálið. Due to inclement weather conditions, Augusta National Golf Club was forced to suspend play at 4:22 p.m. EDT and, subsequently, evacuated the grounds.Further updates will be announced once available.— The Masters (@TheMasters) April 7, 2023 Brooks Koepka leiðir en hann var í fyrri keppnishópnum í dag og náði því að ljúka öðrum hring. Bandaríkjamaðurinn spilaði afar örugglega og er á samtals tólf höggum undir pari. Spánverjinn Jon Rahm er annar en hann var í seinni keppnishópnum og á enn eftir að leika seinni níu holurnar á öðrum hring. Er hann á samtals níu höggum undir pari. 14 pars. Three birdies. One eagle. #themasters pic.twitter.com/mrBr6L1j82— The Masters (@TheMasters) April 7, 2023
Masters-mótið Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira