Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2023 15:39 Kristín hefur farið í húðmeðferðir með góðum árangri. Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í síðustu viku. Í þætti gærkvöldsins ræðir Marín Manda við húðlækna um mismunandi lasermeðferðir til að bæta og yngja upp húðina og kynnist áhugaverðum líkamsmeðferðum sem vinna á appelsínuhúð, erfiðri fitusöfnun, bólgum, bjúg og slappri húð á líkamsmeðferðarstofum. Í þættinum sjá áhorfendur nokkra aðila fara í gegnum ólíka húð -og líkamsmeðferðir. The House of Beauty er líkamsmeðferðarstofu sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir rekur en þangað sækja konur á öllum aldri. Ein vinsælasta meðferðin kallast Velashape en meðferðin vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án inngripa. Kristín Ósk Wium hefur stundað meðferðir á staðnum í þónokkurn tíma og hún segir að það hafi breytt lífi sínu. Hún sé orðin töluvert meðvitaðri um heilsuna en aðal ávinningurinn er að hún hefur fundið sjálfstraustið á ný. „Ég var ekkert voðalega ánægð með sjálfan mig og vissi í raun ekkert hvernig ég ætti að fara að því að laga mig til ef svo má að orði komast,“ segir Kristín. „Ég á þrjú börn og því fylgir slappari húð á maganum, slit, ör og maður er líka á þeim aldri að maður er komin með appelsínuhúð og svona,“ segir Kristín sem hefur aðallega verið í umræddum Velashape meðferðum. „Ég get bara svarað fyrir mig en þessar breytingar voru svakalegar og eftir sex vikur var ég orðin allt önnur manneskja. Appelsínuhúð var ekki til. Ég er með ör og þau minnkuðu um helming,“ segir Kristín og bætir við að slitin á maganum hafi minnkað umtalsvert. Klippa: Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Spegilmyndin Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Í þættinum sjá áhorfendur nokkra aðila fara í gegnum ólíka húð -og líkamsmeðferðir. The House of Beauty er líkamsmeðferðarstofu sem Sigrún Lilja Guðjónsdóttir rekur en þangað sækja konur á öllum aldri. Ein vinsælasta meðferðin kallast Velashape en meðferðin vinnur á staðbundinni fitu og þéttir húð án inngripa. Kristín Ósk Wium hefur stundað meðferðir á staðnum í þónokkurn tíma og hún segir að það hafi breytt lífi sínu. Hún sé orðin töluvert meðvitaðri um heilsuna en aðal ávinningurinn er að hún hefur fundið sjálfstraustið á ný. „Ég var ekkert voðalega ánægð með sjálfan mig og vissi í raun ekkert hvernig ég ætti að fara að því að laga mig til ef svo má að orði komast,“ segir Kristín. „Ég á þrjú börn og því fylgir slappari húð á maganum, slit, ör og maður er líka á þeim aldri að maður er komin með appelsínuhúð og svona,“ segir Kristín sem hefur aðallega verið í umræddum Velashape meðferðum. „Ég get bara svarað fyrir mig en þessar breytingar voru svakalegar og eftir sex vikur var ég orðin allt önnur manneskja. Appelsínuhúð var ekki til. Ég er með ör og þau minnkuðu um helming,“ segir Kristín og bætir við að slitin á maganum hafi minnkað umtalsvert. Klippa: Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni
Spegilmyndin Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira