Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 11:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom til Fram um mitt síðasta tímabil. Hann verður núna með liðinu frá byrjun. vísir/hulda margrét Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl. Besta deild karla Fram Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Já, þeir geta það en það þarf mikið að ganga upp. Þeir nýttu sín færi vel í fyrra og spiluðu skemmtilegan fótbolta. Þeir þurfa að spilara agaðri fótbolta í ár ef ekki á illa að fara. Guðmundur Magnússon átti auðvitað stjörnutímabil í fyrra og það þarf svolítið mikið að ganga upp ef þeir ætla að bæta árangurinn frá því í fyrra,“ sagði Albert sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. Þrátt fyrir að Albert hafi ekki mikla trú á að Fram taki skref fram á við frá því í fyrra er hann ekki á því að leikmannahópur liðsins sé veikari en á síðasta tímabili. „Nei, ég get ekki sagt það. Það er mikill missir af Almari [Ormarssyni] og að missa svona stóran karakter út. En Brynjar Gauti [Guðjónsson] nær núna heilu undirbúningstímabili. Það var mikið talað um varnarleikinn þeirra í fyrra og hann er leiðtogi,“ sagði Albert. „Þeir fengu Aron [Jóhannsson] frá Grindavík sem fyllir kannski upp í þetta skarð sem Almarr skilur eftir sig. Ég myndi ekki segja að þeir séu með veikara lið en í fyrra. Það voru margir sem stigu stór skref í fyrra, í að vera efstu deildar leikmenn, og þeir þurfa að fylgja því eftir og sýna að þetta klassíska annars tímabils heilkenni hjá liði sem kemur upp eigi ekki við um Fram-liðið.“ Fyrsti leikur Fram í Bestu deildinni er gegn FH mánudaginn 10. apríl.
Besta deild karla Fram Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira