„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2023 18:59 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki sínu í dag. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag. „Þetta er bara skyldusigur og maður á að fara í svona leiki með það hugarfar að þegar maður skorar fyrsta þá á maður bara að skora annað og svo koll af kolli og fara bara og slátra svona leikjum eins og við gerðum,“ sagði Hákon Arnar eftir leikinn. Líklega bjuggust þó fæstir við því að miðvörðurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson myndi skora þrennu fyrir íslenska liðið í dag, en það gerði hann þó svo sannarlega. Tvö mörk skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu og fullkomnaði svo þrennuna með marki úr vítaspyrnu. „Hann var nú ekki alveg líklegur fyrir leik, en hann kom frábærlega inn í þennan leik og hann gefur liðinu helling með talanda og sínum leiðtogahæfileikum. Svo er náttúrulega þrennan og hann var fullkominn í dag.“ „Hann er greinilega frábær fyrir framan markið. Það er greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn. Hann var frábær í dag.“ sagði Hákon léttur. Sjálfur hefði Hákon líklega getað skorað þrennu í dag, en endaði leikinn þó aðeins með eitt mark. Hann skoraði þó annað mark sem var dæmt af og svo fékk hann gott færi til að bæta öðru marki við. „Að sjálfsögðu hefði ég viljað skora meira. Mér finnst markið sem hann tekur af mér alveg galið og svo á ég alltaf að skora þarna einn á móti markmanni. Þannig ég hefði getað verið með þrennu á fimm mínútum eða eitthvað, en það gerist bara seinna.“ Markið sem Hákon skoraði var þó hans fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands. Hann segir það hafa verið sérstaka tilfinningu að sjá boltann enda í netinu. „Já að sjálfsögðu. Það er alltaf sérstakt þegar þú skorar fyrsta landsliðsmarkið og það var bara frábær tilfinning að sjá boltann í netinu.“ Að lokum segir Hákon að tapið gegn Bosníu síðastliðinn fimmtudag hafi ekki setið of lengi í mönnum og því hafi liðið getað náð upp jafn góðri frammistöðu og í dag. „Það þýðir ekkert annað. Við töluðum um að í 24 tíma getur maður alveg verið svekktur og svona, en svo eftir það er bara að fókusa á næsta leik eins og við gerðum og vorum frábærir í dag.“ „Við töluðum um það fyrir leik að það á að vera gaman í fótbolta og maður á að hafa gleði þegar maður er að spila. Við skoruðum snemma og það gefur þér helling og það er léttir að skora svona snemma. Svo náttúrulega keyrum við bara á þá,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar Haraldsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
„Þetta er bara skyldusigur og maður á að fara í svona leiki með það hugarfar að þegar maður skorar fyrsta þá á maður bara að skora annað og svo koll af kolli og fara bara og slátra svona leikjum eins og við gerðum,“ sagði Hákon Arnar eftir leikinn. Líklega bjuggust þó fæstir við því að miðvörðurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson myndi skora þrennu fyrir íslenska liðið í dag, en það gerði hann þó svo sannarlega. Tvö mörk skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu og fullkomnaði svo þrennuna með marki úr vítaspyrnu. „Hann var nú ekki alveg líklegur fyrir leik, en hann kom frábærlega inn í þennan leik og hann gefur liðinu helling með talanda og sínum leiðtogahæfileikum. Svo er náttúrulega þrennan og hann var fullkominn í dag.“ „Hann er greinilega frábær fyrir framan markið. Það er greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn. Hann var frábær í dag.“ sagði Hákon léttur. Sjálfur hefði Hákon líklega getað skorað þrennu í dag, en endaði leikinn þó aðeins með eitt mark. Hann skoraði þó annað mark sem var dæmt af og svo fékk hann gott færi til að bæta öðru marki við. „Að sjálfsögðu hefði ég viljað skora meira. Mér finnst markið sem hann tekur af mér alveg galið og svo á ég alltaf að skora þarna einn á móti markmanni. Þannig ég hefði getað verið með þrennu á fimm mínútum eða eitthvað, en það gerist bara seinna.“ Markið sem Hákon skoraði var þó hans fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands. Hann segir það hafa verið sérstaka tilfinningu að sjá boltann enda í netinu. „Já að sjálfsögðu. Það er alltaf sérstakt þegar þú skorar fyrsta landsliðsmarkið og það var bara frábær tilfinning að sjá boltann í netinu.“ Að lokum segir Hákon að tapið gegn Bosníu síðastliðinn fimmtudag hafi ekki setið of lengi í mönnum og því hafi liðið getað náð upp jafn góðri frammistöðu og í dag. „Það þýðir ekkert annað. Við töluðum um að í 24 tíma getur maður alveg verið svekktur og svona, en svo eftir það er bara að fókusa á næsta leik eins og við gerðum og vorum frábærir í dag.“ „Við töluðum um það fyrir leik að það á að vera gaman í fótbolta og maður á að hafa gleði þegar maður er að spila. Við skoruðum snemma og það gefur þér helling og það er léttir að skora svona snemma. Svo náttúrulega keyrum við bara á þá,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar Haraldsson eftir sigurinn gegn Liechtenstein
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26. mars 2023 18:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26. mars 2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26. mars 2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26. mars 2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26. mars 2023 18:06
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26. mars 2023 17:55