Geof Kotila látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 11:09 Geof Kotila frá þeim tíma þegar hann þjálfaði Snæfell. Vísir/Daníel Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku. Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku.
Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira