Diljá spáð áfram í úrslitin Máni Snær Þorláksson skrifar 7. mars 2023 12:05 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Vísir/Hulda Margrét Íslenska framlaginu í Eurovision er nú spáð 24. sæti í keppninni. Afar líklegt er að Diljá komist í gegnum undankeppnina þar sem einungis sex löndum í okkar riðli er spáð betra gengi í keppninni. Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý. Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Síðan það varð ljóst að Diljá myndi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision með laginu Power hefur Ísland farið hægt og rólega upp töflur veðbankanna. Áður en Diljá vann Söngvakeppnina var Íslandi spáð 28. sæti en nú vermum við 24. sætið í spám veðbankanna. Diljá stefnir þó mun hærra eins og kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina: Alls taka sextán þjóðir þátt í seinni undankeppninni, Ísland þar með talið. Tíu komast svo áfram og taka þátt á úrslitakvöldinu. Þegar þetta er skrifað er einungis sex þjóðum af þeim sem keppa í seinni undankeppninni spáð betra gengi en Íslandi í keppninni. Ef niðurstöður verða á þann veg sem veðbankar spá nú ættu Armenía, Austurríki, Ástralía, Eistland, Georgía og Pólland að komast áfram á undan Íslandi. Þá eru hins vegar fjögur sæti í úrslitin eftir og Ísland ætti að fá eitt þeirra samkvæmt spám veðbankanna. Kýpur, Danmörk og Slóvenía ættu svo að fylgja með í úrslitin. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sætum þjóðunum sem keppa í seinni undankeppninni er spáð: Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti Hafa þarf í huga að um spá er að ræða og því er það að sjálfsögðu alls ekki staðfest að Ísland komist áfram. Miðað við þetta gætu landsmenn þó að minnsta kosti farið að huga að því að taka frá 13. maí næstkomandi fyrir Eurovision partý.
Georgía - 10. sæti Armenía - 12. sæti Austurríki - 15. sæti Ástralía - 19. sæti Eistland - 20. sæti Pólland - 22. sæti Ísland - 24. sæti Kýpur - 27. sæti Danmörk - 28. sæti Slóvenía - 29. sæti Grikkland - 30. sæti Litáen - 32. sæti San Marínó - 33. sæti Belgía - 34. sæti Rúmenía - 36. sæti Albanía - 37. sæti
Eurovision Bretland Tónlist Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira