Bílarisar boða ríflegar launahækkanir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. febrúar 2023 07:28 Verðbólga hefur ekki verið meiri í Japan í fjörutíu ár. Getty Japönsku bílarisarnir Toyota og Honda hafa ákveðið að veita starfsfólki sínu í Japan mestu launahækkun í nokkra áratugi. Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars. Japan Bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars.
Japan Bílar Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira