Tiger snýr aftur á golfvöllinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 11:15 Kylfan ekki komin á hilluna. Getty/Christian Petersen Einn besti kylfingur sögunnar, Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn um næstu helgi og keppir á Genesis Invitational. Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles. Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Goðsögnin tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi. I'm ready to play an ACTUAL PGA Tour event next week @thegenesisinv— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2023 Hinn 47 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í opinberu golfmóti síðan í júlí á síðasta ári og lék síðast á PGA mótaröðinni í október 2020. Tiger er einn af sigursælustu kylfingum sögunnar, hefur unnið 82 sinnum á PGA mótaröðinni. Genesis Invitational á sér langa sögu og er hluti af PGA mótaröðinni en leikið er á hinum goðsagnakennda Riviera Country Club í Los Angeles.
Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira