Idol keppendur máluðu myndir af dómurunum: „Þetta er eins og blint egg með spangir“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. febrúar 2023 15:58 Í síðasta Idol þætti fengu keppendur það verkefni að mála myndir af dómnefndinni. Viðbrögð dómara stóðu ekki á sér. Stöð 2 Í síðasta þætti af Idol kepptu þau Saga, Kjalar, Bía og Símon ekki aðeins í söng, heldur fékk fjölmiðlamaðurinn Gústi B krakkana einnig til þess að keppa í myndlist. Verkefnið var einfalt. Þau höfðu ákveðinn tíma til þess að mála mynd. Viðfangsefnið var hvorki meira né minna en dómnefndin sjálf. Hver keppandi dró einn dómara. Gleymdi að teikna eyru Keppandinn Símon Grétar dró Bríeti. „Það er létt fyrir mig, því hún er alltaf bara einhvern veginn,“ sagði hann. Bía dró Idol dómarann Birgittu Haukdal og Saga Matthildur dró Herra Hnetusmjör. „Ég var mjög fegin að ég fengi að gera sólgleraugu frekar en augu. Ég gerði sólgleraugun en þá fattaði ég að ég gleymdi að gera eyrun á hann. Ég veit ekki alveg hvernig sólgleraugun haldast á, en það er annað mál,“ sagði Saga. Kjalar dró dómarann Daníel Ágúst. „Daníel er með svo skarpt andlit finnst mér. Það er svolítið svona eins og hann sé höggvinn úr steini. Voða skarpur og ákveðinn og þess vegna er ég kannski hræddur við hann,“ sagði Kjalar. Myndi hengja verkið upp á skrifstofu, en ekki sinni eigin Þegar keppendur höfðu lokið við listaverkin var Idol kynnirinn Aron Már fenginn til þess að velja sigurvegara myndlistarkeppninnar. Fyrst til þess að afhjúpa verkið sitt var Saga Matthildur sem hafði málað eyrnalausan Herra Hnetusmjör. „Þetta er eins og blint egg með spangir,“ sagði Aron Már. Herra Hnetusmjör sagðist mögulega vera til í að hengja verkið upp á skrifstofu, þó ekki sinni eigin. Saga Matthildur teiknaði þessa mynd af Herra Hnetusmjöri.Stöð 2 „Ég hef alltaf fílað að vera appelsínugul, fólk veit það“ Næst var Bía sem hafði teiknað Birgittu Haukdal. „Hún gerði mig alveg ótrúlega sæta. Ég gæti örugglega selt hana rándýrt. Já, ég tek hana. Ég hef alltaf fílað að vera appelsínugul, fólk veit það. Mér finnst þetta bara vera spot on.“ Túlkun Kjalars á Idol dómaranum Daníel Ágústi var virkilega áhugaverð. „Þetta er rosalegt. Konan mín er sálfræðingur og ég veit ekki hvernig hún myndi sálgreina þig núna,“ sagði Aron við Kjalar á meðan Daníel sagði að þetta væri sannkallað listaverk. Síðastur til að afhjúpa sitt verk var Símon sem hafði teiknað Bríeti. Símon sagði frá því að hann hafði sótt um að komast inn í myndlistarnám þegar hann var yngri og því blundar greinilega einhver myndlistaráhugi í honum. „Þetta eru rosalegir augasteinar, þeir horfa gjörsamlega í gegnum þig,“ sagði Aron Már um verkið. Hér fyrir neðan má verkin, viðbrögð dómara sem og hver stóð uppi sem sigurvegari í myndlistarkeppni Idolsins. Klippa: Idol keppendur mála myndir af dómurum Idol Myndlist Grín og gaman Tengdar fréttir Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. 7. febrúar 2023 15:06 Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Verkefnið var einfalt. Þau höfðu ákveðinn tíma til þess að mála mynd. Viðfangsefnið var hvorki meira né minna en dómnefndin sjálf. Hver keppandi dró einn dómara. Gleymdi að teikna eyru Keppandinn Símon Grétar dró Bríeti. „Það er létt fyrir mig, því hún er alltaf bara einhvern veginn,“ sagði hann. Bía dró Idol dómarann Birgittu Haukdal og Saga Matthildur dró Herra Hnetusmjör. „Ég var mjög fegin að ég fengi að gera sólgleraugu frekar en augu. Ég gerði sólgleraugun en þá fattaði ég að ég gleymdi að gera eyrun á hann. Ég veit ekki alveg hvernig sólgleraugun haldast á, en það er annað mál,“ sagði Saga. Kjalar dró dómarann Daníel Ágúst. „Daníel er með svo skarpt andlit finnst mér. Það er svolítið svona eins og hann sé höggvinn úr steini. Voða skarpur og ákveðinn og þess vegna er ég kannski hræddur við hann,“ sagði Kjalar. Myndi hengja verkið upp á skrifstofu, en ekki sinni eigin Þegar keppendur höfðu lokið við listaverkin var Idol kynnirinn Aron Már fenginn til þess að velja sigurvegara myndlistarkeppninnar. Fyrst til þess að afhjúpa verkið sitt var Saga Matthildur sem hafði málað eyrnalausan Herra Hnetusmjör. „Þetta er eins og blint egg með spangir,“ sagði Aron Már. Herra Hnetusmjör sagðist mögulega vera til í að hengja verkið upp á skrifstofu, þó ekki sinni eigin. Saga Matthildur teiknaði þessa mynd af Herra Hnetusmjöri.Stöð 2 „Ég hef alltaf fílað að vera appelsínugul, fólk veit það“ Næst var Bía sem hafði teiknað Birgittu Haukdal. „Hún gerði mig alveg ótrúlega sæta. Ég gæti örugglega selt hana rándýrt. Já, ég tek hana. Ég hef alltaf fílað að vera appelsínugul, fólk veit það. Mér finnst þetta bara vera spot on.“ Túlkun Kjalars á Idol dómaranum Daníel Ágústi var virkilega áhugaverð. „Þetta er rosalegt. Konan mín er sálfræðingur og ég veit ekki hvernig hún myndi sálgreina þig núna,“ sagði Aron við Kjalar á meðan Daníel sagði að þetta væri sannkallað listaverk. Síðastur til að afhjúpa sitt verk var Símon sem hafði teiknað Bríeti. Símon sagði frá því að hann hafði sótt um að komast inn í myndlistarnám þegar hann var yngri og því blundar greinilega einhver myndlistaráhugi í honum. „Þetta eru rosalegir augasteinar, þeir horfa gjörsamlega í gegnum þig,“ sagði Aron Már um verkið. Hér fyrir neðan má verkin, viðbrögð dómara sem og hver stóð uppi sem sigurvegari í myndlistarkeppni Idolsins. Klippa: Idol keppendur mála myndir af dómurum
Idol Myndlist Grín og gaman Tengdar fréttir Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. 7. febrúar 2023 15:06 Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. 7. febrúar 2023 15:06
Fékk þrefalda höfnun í Ísland Got Talent en gafst ekki upp Símon Grétar Björgvinsson hefur heillað áhorfendur upp úr skónum síðustu vikur í Idolinu. Þrátt fyrir að Idol ævintýri Símons sé nú á enda, bendir allt til þess að tónlistarferill hans sé rétt að byrja. 6. febrúar 2023 14:46
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16