Biden fær nýjan starfsmannastjóra Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2023 15:21 Jeff Zients og Joe Biden í bakgrunni. AP/Susan Walsh Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að Jeff Zients verður nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins. Hann mun taka við af Ron Klain, sem hefur lengi starfað með Biden. Starfsmannavelta hefur verið tiltölulega lítil í Hvíta húsinu síðustu tvö ár. Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum. Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
Zients hefur mikla reynslu af opinberum störfum vestanhafs og leiddi meðal annars viðbrögð ríkisstjórnar Bidens við faraldri Covid-19. Í yfirlýsingu sem hann sendi út í dag þakkar Biden Klain fyrir samstarf þeirra og segir þá hafa gengið gegnum ýmislegt síðustu 36 ár. Hann hafi verið fyrsta val forsetans til að taka við embætti starfsmannastjóra og saman hafi þeir náð miklum árangri. Klain mun láta af störfum í næstu viku en fjölmiðlar vestanhafs sögðu frá því í síðustu viku að hann væri að segja upp. Þá kom meðal annars fram að hann hafi byrjað að velta vistaskiptum fyrir sér eftir síðustu þingkosningar. Vinnuálagið hafi verið mjög mikið í hvíta húsinu. Biden segir mikilvægt að fá hæfan mann í stað Klain og þar sé Zients kjörinn. Hann hafi tæklað einhver stærstu málefnin í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Hann hafi til að mynda séð um endurbætur á skráningarkerfi opinberra sjúkratrygginga í forsetatíð Baracks Obama en opnun þess kerfis var mikið klúður á sínum tíma. Forsetinn segist sannfærður um að með Zients sér við hlið muni þeir halda áfram að berjast fyrir almenning í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Joe Biden Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira