Stal boltanum af Tom Brady og fékk hann svo til að árita boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 14:00 Tom Brady átti mjög erfiðan dag í Kaliforníu í gær þegar Tampa Bay liðið fékk stóran skell. AP/Jed Jacobsohn Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers fengu slæma útreið á móti sjóðheitu liði San Francisco 49ers í NFL-deildinni í gær. 49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira
49ers liðið vann leikinn 35-7 eftir að hafa komist í 35-0. Þetta var sjötti sigur San Francisco liðsins í röð og flestir þeirra hafa verið mjög sannfærandi. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Tom Brady hefur sjaldan fengið skell sem þennan en hann kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér í þessum leik. Brady er eins og flestir vita, einn allra besti ef ekki besti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar. Hann er búinn að vinna fleiri titla en allir aðrir og er enn að spila þótt að hann sé orðinn 45 ára gamall. Dre Greenlaw er 25 ára varnarmaður San Francisco 49ers og á sínu fjórða ári í deildinni. Hann var nýbúinn að halda upp á þriggja ára afmælið sitt þegar Brady kom inn í NFL-deildina. Class act pic.twitter.com/sw7Egm9vYs— San Francisco 49ers (@49ers) December 12, 2022 Greenlaw komst inn í eina sendinguna frá Brady í leiknum og eftir leikinn fór hann til Brady og fékk hann til að árita þennan sama bolta. Greenlaw var spurður út í þetta af blaðamönnum eftir leikinn. „Hann er góður gæi að geta átritað boltann eftir að haga kastað boltanum ítrekað frá sér. Það er stórt,“ sagði Dre Greenlaw. „Ég ber mikla virðingu fyrir honum. Hann er sá besti. Hann er geitin. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta,“ sagði Greenlaw. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Sjá meira