Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. desember 2022 07:01 Við bíðum spennt eftir næsta smelli Þórunnar Antoníu. Undireins 14. desember er runninn upp. Lag dagsins er stuðsmellur af bestu gerð, tilvalinn með jólatiltektinni eða til að létta lundina í bílnum í jólaumferðinni. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Too Late með stórsöngkonunni Þórunni Antoníu. Óhætt er að segja að lagið sé það lang stærsta sem komið hefur úr smiðju Þórunnar og þrátt fyrir að tíu ár séu liðin frá útgáfu þess nýtur það ennþá mikilla vinsælda. Davíð Berndsen og Hermigervill unnu lagið með Þórunni Antoníu en leikstjóri myndbandsins er Ágúst Bent. Raunar hafði Hermigervill hugsað lagahugmyndina sem grunn að lagi fyrir Berndsen, og hafi verið svo seinn að senda á hann demó að hann nefndi skrána Too Late. Þórunn Antonía hafi svo samið sönglínuna og textann út frá því. Þessu greindi hann frá á Twitter í haust. Holy god damn ég var að finna í gömlum möppum upprunalega demoið frá 2011 !!!Berndsendemo - Too Late WIP1 https://t.co/nLVwmG1BK1 pic.twitter.com/hT0iznR7Zo— Hermigervill (@hermigervill) November 2, 2022 Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Too Late með stórsöngkonunni Þórunni Antoníu. Óhætt er að segja að lagið sé það lang stærsta sem komið hefur úr smiðju Þórunnar og þrátt fyrir að tíu ár séu liðin frá útgáfu þess nýtur það ennþá mikilla vinsælda. Davíð Berndsen og Hermigervill unnu lagið með Þórunni Antoníu en leikstjóri myndbandsins er Ágúst Bent. Raunar hafði Hermigervill hugsað lagahugmyndina sem grunn að lagi fyrir Berndsen, og hafi verið svo seinn að senda á hann demó að hann nefndi skrána Too Late. Þórunn Antonía hafi svo samið sönglínuna og textann út frá því. Þessu greindi hann frá á Twitter í haust. Holy god damn ég var að finna í gömlum möppum upprunalega demoið frá 2011 !!!Berndsendemo - Too Late WIP1 https://t.co/nLVwmG1BK1 pic.twitter.com/hT0iznR7Zo— Hermigervill (@hermigervill) November 2, 2022
Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Þegar Trölli stal jólunum Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Helvítis jólakokkurinn: Djúsi kofareykt hangilæri með uppstúf, kartöflum og bökuðum lauk Jól Jólamolar: „Það er Jesúbarnið sem kemur, ekki Heilbrigðiseftirlitið“ Jól Fleiri fréttir Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira