Sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt samkvæmt Evrópudómstól Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. desember 2022 20:27 Ákvörðun Evrópuréttar styður trú ASÍ. Getty/Spyros Arsenis / EyeEm Evrópudómstóllinn hefur skorið úr um lögmæti sjálfkrafa fyrningar á áunnu orlofi. Niðurstaða dómstólsins var sú að fyrrnefnd fyrning sé ólögmæt og staðfestir það kröfur Alþýðusambandsins vegna innlendra samningsákvæða sem ríma ekki við þetta. Þessu greinir Alþýðusamband Íslands frá á vef sínum og segir jafnframt borið hafa á því að hérlendir atvinnurekendur telji áunnið orlof fyrnast sjálfkrafa, sé það ekki tekið. Meðal atvinnurekenda sem hafi haldið þessu til streitu hérlendis sé til dæmis hið opinbera. ASÍ segir niðurstöðu Evrópudómstólsins nú staðfesta skyldu atvinnurekenda til þess að sjá til þess að starfsfólk taki sér það orlof sem það hefur unnið sér inn fyrir. Atvinnurekendurnir geti sömuleiðis ekki tekið ónýtta orlofsdaga eða -fé frá starfsfólki. Þá greinir sambandið frá því að samningsákvæði um fyrningu orlofs hafi verið sett inn í síðustu kjarasamninga við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg. Samningsákvæðið fjallar um niðurfellingu orlofsdaga að ákveðnum tíma liðnum. Ákvæðið má sjá hér að neðan. „Hafi starfsmaður sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2020, allt að 60 dögum, ekki nýtt þá daga fyrir 30. apríl 2023, falla þeir dagar niður sem eftir standa.“ Segist ASÍ hafa beitt sér fyrir því að ákvæði þetta væri lagfært og muni gera það á ný, nú þegar niðurstaða Evrópudómstóls liggur fyrir. Vinnumarkaður ASÍ Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira
Þessu greinir Alþýðusamband Íslands frá á vef sínum og segir jafnframt borið hafa á því að hérlendir atvinnurekendur telji áunnið orlof fyrnast sjálfkrafa, sé það ekki tekið. Meðal atvinnurekenda sem hafi haldið þessu til streitu hérlendis sé til dæmis hið opinbera. ASÍ segir niðurstöðu Evrópudómstólsins nú staðfesta skyldu atvinnurekenda til þess að sjá til þess að starfsfólk taki sér það orlof sem það hefur unnið sér inn fyrir. Atvinnurekendurnir geti sömuleiðis ekki tekið ónýtta orlofsdaga eða -fé frá starfsfólki. Þá greinir sambandið frá því að samningsákvæði um fyrningu orlofs hafi verið sett inn í síðustu kjarasamninga við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg. Samningsákvæðið fjallar um niðurfellingu orlofsdaga að ákveðnum tíma liðnum. Ákvæðið má sjá hér að neðan. „Hafi starfsmaður sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2020, allt að 60 dögum, ekki nýtt þá daga fyrir 30. apríl 2023, falla þeir dagar niður sem eftir standa.“ Segist ASÍ hafa beitt sér fyrir því að ákvæði þetta væri lagfært og muni gera það á ný, nú þegar niðurstaða Evrópudómstóls liggur fyrir.
Vinnumarkaður ASÍ Evrópusambandið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Launmorð á götum New York Erlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Sjá meira