Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 20:30 Sara Rún Hinriksdóttir hafði nóg af ástæðum til að gefa fimmur í dag. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20
„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30
„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu