Myndir frá mögnuðum sigri Íslands í Laugardalshöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2022 20:30 Sara Rún Hinriksdóttir hafði nóg af ástæðum til að gefa fimmur í dag. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Rúmeníu í Laugardalshöll í dag, lokatölur 68-58. Hér að neðan má sjá myndir úr Laugardalshöllinni Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Eftir stórt tap ytra gegn Spáni þurfti íslenska liðið að svara og gerði það svo sannarlega í dag. Um er að ræða fyrsta sigur Íslands þegar fjórum leikjum er lokið í undankeppninni. Sara Rún Hinriksdóttir bar af í dag en hún skoraði 33 stig, tók 7 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það var vel mætt í dag.Vísir/Hulda Margrét Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ og Ásmundur Einar Daðason, ráðherra, ásamt fríðu föruneyti.Vísir/Hulda Margrét Spennan var gríðarleg.Vísir/Hulda Margrét Það var vel mætt.Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af ungum aðdáendum í Laugardalshöll í dag.Vísir/Hulda Margrét Sara Rún Hinriksdóttir keyrir að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Og lætur finna fyrir sér.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe ekki sátt.Vísir/Hulda Margrét Rúmenska liðið var ekki sátt með ritaraborðið.Vísir/Hulda Margrét Ana Virjoghe fór mikinn í liði Rúmeníu.Vísir/Hulda Margrét Dómarar leiksins segja fólki að róa sig.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir reynir að ná til boltans.Vísir/Hulda Margrét Þóra Jónsdóttir sendir boltann á samherja.Vísir/Hulda Margrét Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir áfram með boltann.Vísir/Hulda Margrét Benedikt trúir vart eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Dagbjört Karlsdóttir enn á ný með boltann.Vísir/Hulda Margrét Íslenska liðið spilaði frábærlega í dag.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir reynir að komast að körfunni.Vísir/Hulda Margrét Eva Kristjánsdóttir og Dagný Davíðsdóttir. Isabella Ósk Sigurðardóttir í harðri baráttu.Vísir/Hulda Margrét Benedikt fundar með liði sínu.Vísir/Hulda Margrét Farið yfir málin.Vísir/Hulda Margrét
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta EM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20 „Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30 „Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Fleiri fréttir Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Rúmenía 68-58 | Frábær íslenskur sigur Ísland tók á móti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var seinni leikur Íslands í þessum landsleikjaspretti, en sá fyrri tapaðist stórt 120-54, gegn sennilega sterkasta kvennalandsliði Evrópu þessa dagana, Spáni. 27. nóvember 2022 18:20
„Langt síðan að íslenska liðið náði sigri svo að þetta gefur okkur öllum svo mikið“ Íslenska kvennalandsliðið vann góðan 10 stiga sigur á Rúmenum í Laugardalshöllinni í dag í undankeppni Evrópumótsins, lokatölur 68-58. Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins, tók undir að þetta hefði verið ansi jafn leikur og tók Söru Rún Hinriksdóttur og hennar frammistöðu sérstaklega út fyrir sviga. 27. nóvember 2022 19:30
„Frábær leikur en manni finnst samt eins og við hefðum getað gert betur á köflum“ Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stjörnuleik fyrir Ísland í dag þegar liðið lagði Rúmenínu í undankeppni Evrópumótsins. Sara endaði með tæpan helming stiga íslenska liðsins, 33 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Hvernig leið Söru í leikslok? 27. nóvember 2022 20:01
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu