Best klæddu Íslendingarnir árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. desember 2022 06:00 Lífið á Vísi fékk til sín hóp álitsgjafa til að velja best klæddu Íslendinga ársins 2022. Litagleði eða svart og hvítt? Látlaust eða áberandi? Klæðaburður er fjölbreytt listform sem getur með sanni dreift gleði til hvers og eins og öll eigum við það sameiginlegt að búa yfir persónulegum stíl, þó hann geti verið mis mikið úthugsaður. Blaðamaður Lífsins fékk til sín hóp álitsgjafa við að velja best klæddu Íslendingana 2022, þar sem margir skinu skærar en nokkru sinni fyrr við hin ýmsu tilefni á árinu sem er að líða. Listinn er að sjálfsögðu langt frá því að vera tæmandi en býr yfir hópi margvíslegra einstaklinga sem nýta klæðaburð sem tjáningarform á einstaka vegu og vöktu athygli fyrir það árið 2022. Saga Sigurðardóttir, listakona, ljósmyndari og leikstjóri View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) „Það væri ekki hægt að gera lista yfir best klædda fólk Íslands án þess að nefna Sögu. Stíllinn hennar er í raun og veru fyrir mér eins og listaverk, enda listakona í húð og hár. Hún er vintage drottning með eflaust eitt fallegasta safn af flíkum á landinu, litaglöð og algjör töffari. Endalaus innblástur.“ View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands og athafnakona Dorrit er algjör tískugyðja.Getty/ David M. Benett „Dorrit er eins og drottning alla daga. Henni tekst að líta út eins og hefðarfrú úr bíómynd hvert sem hún fer.“ Dorrit veit hvað hún syngur þegar það kemur að klæðaburði. Hér er hún stödd í Svíþjóð að fagna 70 ára afmæli sænska konungsins Carls Gustafs.Samir Hussein/WireImage/Getty Bergur Guðna, fatahönnuður View this post on Instagram A post shared by Bergur Guðna (@bergurgudna) „Bergur er uppáhalds tískuprinsinn minn. Alveg frá því að við unnum saman í JÖR í gamla daga þá hefur hann alltaf haft sinn einstaka, töff Bergs-stíl sem er skemmtilega öðruvísi og á móti straumnum. Í dag starfar hann hjá 66°Norður og sér þar um allt tískutengt, frá hönnun og listrænni stjórnun yfir í stíliseringu. Mér finnst geggjað að sjá hvernig áhrif hann hefur þar á virt og rótgróið íslenskt vörumerki.“ View this post on Instagram A post shared by Bergur Guðna (@bergurgudna) Álfgrímur Aðalsteinsson, TikTok stjarna og tónlistarmaður View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) „Hann lætur fátt stöðva sig hvað útlit varðar og setur staðalímyndir kynjanna ekki fyrir sig þegar kemur að því að setja saman lúkk, sem er akkúrat það sem fæstir íslenskir strákar þora að gera. Útkoman er skemmtilega mikið „núna“ og vonandi að fleiri strákar taki sér það til fyrirmyndar.“ View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Bríet Isis Elfar, tónlistarkona, súperstjarna og Idol dómari View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) „Bríet fer sínar eigin leiðir í vali á fötum bæði á sviði og dags daglega. Klæðist mikið fötum frá ungum og upprennandi hönnuðum og ein af þessum sem að klæðist fötunum, ekki öfugt. Sama hversu mikil eða óvænt lúkkin eru gleypa þau hana aldrei og ákveðin afslöppun í bland við sjálfstraust skín alltaf í gegn.“ View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Patrekur er flottur í öllu sem hann klæðist og hikar ekki við að fara eigin leiðir. Klæðist oft dásamlegum fötum frá Hildi Yeoman sem fara honum ótrúlega vel. Litríkur og glitrandi með fab abs sem fá gjarna að njóta sín.“ View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Ármann Reynisson, rithöfundur og lífskúnstner Ármann Reynisson ber hattana vel.Dóra Júlía/Vísir „Ármann er alltaf elegant og bjartur í tauinu. Hann vandar sig vel í klæðavali og klæðir sig alltaf vel eftir tilefninu.“ View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Júlía Grønvaldt Björnsdóttir, stílisti og listrænn stjórnandi View this post on Instagram A post shared by JEWELZ (@juliagronvaldt) „Nett pía. Hún leikur sér að stílnum og er greinilega með gott auga fyrir góðu vintage. Hún er ófeimin við að prufa allskonar og maður getur alltaf fundið innblástur frá klæðaburðinum hennar. Ef ég væri gella þá væri ég eins og hún.“ View this post on Instagram A post shared by JEWELZ (@juliagronvaldt) Edda Guðmundsdóttir, stílisti View this post on Instagram A post shared by edda gudmundsdottir (@eddagud) „Edda er með mjög afgerandi stíl. Það er erfitt að taka ekki eftir henni þar sem hún tekur miklar áhættur, klæðist sterkum litum og mynstrum og blandar saman óvæntum hlutum sem einhvern veginn ganga alltaf upp og koma svo skemmtilega út. Alveg einstök.“ View this post on Instagram A post shared by edda gudmundsdottir (@eddagud) Daníel Ágúst, tónlistarmaður, Idol dómari og meðlimur hljómsveitanna Gusgus og Nýdönsk View this post on Instagram A post shared by Daniel (@danielagustharaldsson) „Það er svo gaman þegar fólk fer út fyrir boxið í klæðaburði á Íslandi og þorir. Ég sá hann á tónleikum í Eldborg um daginn í geggjuðu ljósgrænu suiti og innanundir vestið var með bleiku baki með printi á. Svo fallegt outfit sem hann bar vel. Þó að hann fari út fyrir boxið þá eru fötin fallega sniðin, sem mér finnst persónulega gríðarlega mikilvægt atriði þegar kemur að karlmannsfötum. Icon.“ View this post on Instagram A post shared by Daniel (@danielagustharaldsson) Mars, eðlisfræðinemandi, listamaður og greinahöfundur View this post on Instagram A post shared by Mars (@monsmundur) „Hán leikur sér með staðalímyndir, hristir vel upp í þeim og er alltaf einstakt þegar það kemur að klæðaburði. Allt frá mikilli litagleði yfir í stílhreinni, afslappaðan, chic og parísarlegan skólabúningastíl, Mars tekst alltaf að fara eigin leiðir í sínum persónulega stíl og er alltaf smart.“ View this post on Instagram A post shared by Mars (@monsmundur) Edda Andrésdóttir, fyrrum fréttakona og eilíf tískudrottning Edda Andrésdóttir ber af í klæðaburði.Hulda Margrét/Vísir „Ef hún væri bresk hefði hún fengið titilinn Lady Edda, þó væri ekki nema vegna klæðaburðar.“ Magnús Jóhann Ragnarsson, píanóleikari View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) „Alltaf stílhreinn með afgerandi stíl og tekst að vera bæði mjög retro og módern á sama tíma í klæðaburði.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Tómas Urbancic, vörumerkja og sölustjóri hjá Now Agency View this post on Instagram A post shared by To mas Urbancic (@tomasurbancic) „Sá sem mun leggja línurnar fyrir íslenska tísku næstu ár. Hann hefur glöggt auga fyrir nýjum tískustraumum og óhræddur við að prófa nýja hluti.“ View this post on Instagram A post shared by To mas Urbancic (@tomasurbancic) Hildur Hafstein, skartgripahönnuður View this post on Instagram A post shared by HildurHafstein (@hildurhafstein) „Hildur er alltaf glæsileg til fara. Stíllinn hennar Hildar er einkennandi af litum og hún lýsir upp skammdegið með björtum og litríkum flíkum. Mismunandi yfirhafnir, fallegir trefla og feldar sem setja toppinn yfir i-ið.“ View this post on Instagram A post shared by HildurHafstein (@hildurhafstein) Eva Katrín Baldursdóttir, verslunareigandi View this post on Instagram A post shared by Eva Katri n Baldursdo ttir (@evakatrin) „Eva Katrín er algjör fyrirmynd þegar það kemur að stíl og tísku. Hún er eigandi fallegu búðarinnar Andrá á Laugavegi og hefur lifað og hrærst árum saman í tískuheiminum - það sést líka á hennar einstaka auga fyrir fjörugum og djörfum stíl sem er á sama tíma tímalaus og kvenlegur, einhver töfrablanda sem ég dýrka. Eva er klárlega mitt fyrsta símtal þegar ég þarf að tíska mig í gang.“ View this post on Instagram A post shared by Eva Katri n Baldursdo ttir (@evakatrin) Díana Breckmann, stílisti View this post on Instagram A post shared by Diana Ro s Breckmann (@dianabreckmann) „Díana, konan sem er svo oft á bak við klæðaburð Æði strákanna, býr yfir ótrúlega töffaralegum stíl sem er á sama tíma svo skvísulegur. Stíllinn hennar er svona blanda af „over the top“ og klassískum flíkum, hún er ALLTAF töff til fara jafnvel þó hún sé að bara að endurvinna dósir!“ View this post on Instagram A post shared by Diana Ro s Breckmann (@dianabreckmann) Margrét Rán, tónlistarkona View this post on Instagram A post shared by Margre t Ra n (@margretranmagnus) „Margrét Rán er mikill töffari sem og sjarmatröll sem endurspeglast í einstökum stíl hennar hvert sem hún fer. Hún blandar á listrænan hátt saman litum og munstrum við einfaldari flíkur og tekst að vera bæði formlega og afslappað klædd á sama tíma. Það má segja að útkoman sé skilgreiningin á því að vera kúl.“ View this post on Instagram A post shared by Margre t Ra n (@margretranmagnus) Ragnhildur Gísladóttir, tónlistarkona Ragnhildur Gísladóttir er þekkt fyrir einstakan og glæsilegan klæðaburð.vísir/vilhelm „Alltaf klædd eins og rokkstjarna. Einu sinni var ég með henni í tískuboði þar sem hún var að máta stórglæsilegan rauðan kjól og ég sagði að þessi yrði örugglega flottur á sviði. Þá sagði hún eitthvað í þá áttina að hann væri líka tilvalinn fyrir hversdagslegar athafnir eins og að fara út í búð. Algjört icon.“ Logi Pedro, tónlistarmaður og hönnuður View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) „Logi er alltaf stílhreinn og töff og nokkrum skrefum á undan þegar það kemur að tískunni, án þess að virðast hafa neitt fyrir því. Svo er hann að fara nýjar og ótrúlega spennandi leiðir í hönnunarheiminum sem verður gaman að fylgjast betur með á komandi tímum.“ View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Daníel Örn Hinriksson, hágreiðslumaður „Danni er geggjuð týpa. Hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir og er glæsilegur í gúmmístígvélum og smoking en er sætastur í hundabuxunum sem ég keypti i Noregi.“ Daníel í sænsku hundabuxunum hér ásamt eiginmanni sínum Svavari Erni.Facebook @daniel.o.hinriksson Egill Ásbjarnarson, eigandi SuitUp View this post on Instagram A post shared by Suitup Reykjavik (@suitupreykjavik) „Framúrskarandi fágaður til fara alla daga. Kaupmaðurinn sem er bókstaflega gangandi auglýsing fyrir fyrirtækið sitt SuitUp og hvetur alla til þess að versla við sig óbeint með smekklegum klæðaburði frá degi til dags.“ View this post on Instagram A post shared by Suitup Reykjavik (@suitupreykjavik) Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör, rappari og Idol dómari View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) „Hvort sem hann klæðist einungis hvítum bol og gullkeðju eða Versace frá toppi til táar er það óneitanleg staðreynd að maðurinn kann að setja saman „head-turning“ outfit sem allir taka eftir.“ View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur View this post on Instagram A post shared by Kamilla Einarsdóttir (@ekamillae) „Hún er með skemmtilegan stíl, oft í grófgerðum skóm á móti blúndum, yfirleitt alltaf svartklædd. Hún myndi örugglega sjálf segjast vera í svörtu í stíl við sálina hennar en það leynist nú engum að sálin hennar er fagurgul eins og sólin.“ View this post on Instagram A post shared by Kamilla Einarsdóttir (@ekamillae) Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, fatahönnuður og eigandi Sif Benedicta View this post on Instagram A post shared by Halldóra Guðlaugsdóttir (@halldorasif) „Halldóra Sif vekur athygli hvert sem hún fer! Hún veitir mér mikinn innblástur í að þora að klæðast fleiri litum og mynstrum. Hún er einstaklega góð í að para flíkum saman og búa til skemmtileg outfit sem maður myndi ekki halda að passi saman, en gerir það samt. Skartgripirnir setja síðan punktinn yfir i-ið. Það sem heillar mig sérstaklega mikið er áherslan á vönduð efni, vintage flíkur og falleg snið. Hún sést alltaf í gæða flíkum sem endast lengi og eru fallega sniðin en samt öðruvísi, svo flott!“ View this post on Instagram A post shared by Halldóra Guðlaugsdóttir (@halldorasif) Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) „Ég veit að það er altalað að hún sé tískuskvísa Íslands, en það var sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með outfittunum hennar á óléttunni. Það er sko alveg hægt að vera ólétt og megaskvísa! Croptop, falleg óléttubumba og highwaist buxur – já takk! Hún er með töffaralegan stíl sem sameinar klassísku flíkurnar og það sem er inn hverju sinni, einfalt en skvísulegt.“ View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Aðrir sem fengu tilnefningu: Björk Guðmundsdóttir, Birnir Sigurðsson, Skúli Hólm Hauksson, Marsibil Sól Þórarinsdóttir Blöndal, Urður Örlygsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir, Ólafia Guðrún Kristmundsdóttir, Rós Kristjánsdóttir, Pétur í Boss, María Th. Ólafsdóttir, Anna Maggý, Logi Þorvaldsson, Agnes Björt, Ólöf Örvarsdóttir, María Hrund Marinósdóttir, Guðlaug Sóley (Gugusar), Katrín Alda, Dr. Þór Sigfússon, Gunnþórunn Jónsdóttir, Daníel Örn Hinriksson, JóiPé, Guðjón Guðmundsson, Sylvía Lovetank, Tatiana Hallgrímsdóttir, Hanna Kristín Birgisdóttir. Álitsgjafar: Anna Þóra Björnsdóttir, Arnar Már Davíðsson, Ása Ninna Pétursdóttir, Ásthildur Emma Ástvaldsdóttir, Ásthildur Bára Jensdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Birna Rún Kolbeinsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Elma Rut Valtýsdóttir, Elísabet Hanna, Hildur Gunnlaugsdóttir, Ísak Emanúel, Sindri Sindrason, Sindri Snær Einarsson, Snorri Ásmundsson, Snorri Egholm, Sóley Kristjánsdóttir, Sylvía Rut Sigfúsdóttir, Vaka Njálsdóttir, Vaka Vigfúsdóttir. Tíska og hönnun Fréttir ársins 2022 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Blaðamaður Lífsins fékk til sín hóp álitsgjafa við að velja best klæddu Íslendingana 2022, þar sem margir skinu skærar en nokkru sinni fyrr við hin ýmsu tilefni á árinu sem er að líða. Listinn er að sjálfsögðu langt frá því að vera tæmandi en býr yfir hópi margvíslegra einstaklinga sem nýta klæðaburð sem tjáningarform á einstaka vegu og vöktu athygli fyrir það árið 2022. Saga Sigurðardóttir, listakona, ljósmyndari og leikstjóri View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) „Það væri ekki hægt að gera lista yfir best klædda fólk Íslands án þess að nefna Sögu. Stíllinn hennar er í raun og veru fyrir mér eins og listaverk, enda listakona í húð og hár. Hún er vintage drottning með eflaust eitt fallegasta safn af flíkum á landinu, litaglöð og algjör töffari. Endalaus innblástur.“ View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands og athafnakona Dorrit er algjör tískugyðja.Getty/ David M. Benett „Dorrit er eins og drottning alla daga. Henni tekst að líta út eins og hefðarfrú úr bíómynd hvert sem hún fer.“ Dorrit veit hvað hún syngur þegar það kemur að klæðaburði. Hér er hún stödd í Svíþjóð að fagna 70 ára afmæli sænska konungsins Carls Gustafs.Samir Hussein/WireImage/Getty Bergur Guðna, fatahönnuður View this post on Instagram A post shared by Bergur Guðna (@bergurgudna) „Bergur er uppáhalds tískuprinsinn minn. Alveg frá því að við unnum saman í JÖR í gamla daga þá hefur hann alltaf haft sinn einstaka, töff Bergs-stíl sem er skemmtilega öðruvísi og á móti straumnum. Í dag starfar hann hjá 66°Norður og sér þar um allt tískutengt, frá hönnun og listrænni stjórnun yfir í stíliseringu. Mér finnst geggjað að sjá hvernig áhrif hann hefur þar á virt og rótgróið íslenskt vörumerki.“ View this post on Instagram A post shared by Bergur Guðna (@bergurgudna) Álfgrímur Aðalsteinsson, TikTok stjarna og tónlistarmaður View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) „Hann lætur fátt stöðva sig hvað útlit varðar og setur staðalímyndir kynjanna ekki fyrir sig þegar kemur að því að setja saman lúkk, sem er akkúrat það sem fæstir íslenskir strákar þora að gera. Útkoman er skemmtilega mikið „núna“ og vonandi að fleiri strákar taki sér það til fyrirmyndar.“ View this post on Instagram A post shared by Álfgrímur Aðalsteinsson (@elfgrime) Bríet Isis Elfar, tónlistarkona, súperstjarna og Idol dómari View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) „Bríet fer sínar eigin leiðir í vali á fötum bæði á sviði og dags daglega. Klæðist mikið fötum frá ungum og upprennandi hönnuðum og ein af þessum sem að klæðist fötunum, ekki öfugt. Sama hversu mikil eða óvænt lúkkin eru gleypa þau hana aldrei og ákveðin afslöppun í bland við sjálfstraust skín alltaf í gegn.“ View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) „Patrekur er flottur í öllu sem hann klæðist og hikar ekki við að fara eigin leiðir. Klæðist oft dásamlegum fötum frá Hildi Yeoman sem fara honum ótrúlega vel. Litríkur og glitrandi með fab abs sem fá gjarna að njóta sín.“ View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Ármann Reynisson, rithöfundur og lífskúnstner Ármann Reynisson ber hattana vel.Dóra Júlía/Vísir „Ármann er alltaf elegant og bjartur í tauinu. Hann vandar sig vel í klæðavali og klæðir sig alltaf vel eftir tilefninu.“ View this post on Instagram A post shared by Snorri Asmundsson (@snorriasmundsson) Júlía Grønvaldt Björnsdóttir, stílisti og listrænn stjórnandi View this post on Instagram A post shared by JEWELZ (@juliagronvaldt) „Nett pía. Hún leikur sér að stílnum og er greinilega með gott auga fyrir góðu vintage. Hún er ófeimin við að prufa allskonar og maður getur alltaf fundið innblástur frá klæðaburðinum hennar. Ef ég væri gella þá væri ég eins og hún.“ View this post on Instagram A post shared by JEWELZ (@juliagronvaldt) Edda Guðmundsdóttir, stílisti View this post on Instagram A post shared by edda gudmundsdottir (@eddagud) „Edda er með mjög afgerandi stíl. Það er erfitt að taka ekki eftir henni þar sem hún tekur miklar áhættur, klæðist sterkum litum og mynstrum og blandar saman óvæntum hlutum sem einhvern veginn ganga alltaf upp og koma svo skemmtilega út. Alveg einstök.“ View this post on Instagram A post shared by edda gudmundsdottir (@eddagud) Daníel Ágúst, tónlistarmaður, Idol dómari og meðlimur hljómsveitanna Gusgus og Nýdönsk View this post on Instagram A post shared by Daniel (@danielagustharaldsson) „Það er svo gaman þegar fólk fer út fyrir boxið í klæðaburði á Íslandi og þorir. Ég sá hann á tónleikum í Eldborg um daginn í geggjuðu ljósgrænu suiti og innanundir vestið var með bleiku baki með printi á. Svo fallegt outfit sem hann bar vel. Þó að hann fari út fyrir boxið þá eru fötin fallega sniðin, sem mér finnst persónulega gríðarlega mikilvægt atriði þegar kemur að karlmannsfötum. Icon.“ View this post on Instagram A post shared by Daniel (@danielagustharaldsson) Mars, eðlisfræðinemandi, listamaður og greinahöfundur View this post on Instagram A post shared by Mars (@monsmundur) „Hán leikur sér með staðalímyndir, hristir vel upp í þeim og er alltaf einstakt þegar það kemur að klæðaburði. Allt frá mikilli litagleði yfir í stílhreinni, afslappaðan, chic og parísarlegan skólabúningastíl, Mars tekst alltaf að fara eigin leiðir í sínum persónulega stíl og er alltaf smart.“ View this post on Instagram A post shared by Mars (@monsmundur) Edda Andrésdóttir, fyrrum fréttakona og eilíf tískudrottning Edda Andrésdóttir ber af í klæðaburði.Hulda Margrét/Vísir „Ef hún væri bresk hefði hún fengið titilinn Lady Edda, þó væri ekki nema vegna klæðaburðar.“ Magnús Jóhann Ragnarsson, píanóleikari View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) „Alltaf stílhreinn með afgerandi stíl og tekst að vera bæði mjög retro og módern á sama tíma í klæðaburði.“ View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Tómas Urbancic, vörumerkja og sölustjóri hjá Now Agency View this post on Instagram A post shared by To mas Urbancic (@tomasurbancic) „Sá sem mun leggja línurnar fyrir íslenska tísku næstu ár. Hann hefur glöggt auga fyrir nýjum tískustraumum og óhræddur við að prófa nýja hluti.“ View this post on Instagram A post shared by To mas Urbancic (@tomasurbancic) Hildur Hafstein, skartgripahönnuður View this post on Instagram A post shared by HildurHafstein (@hildurhafstein) „Hildur er alltaf glæsileg til fara. Stíllinn hennar Hildar er einkennandi af litum og hún lýsir upp skammdegið með björtum og litríkum flíkum. Mismunandi yfirhafnir, fallegir trefla og feldar sem setja toppinn yfir i-ið.“ View this post on Instagram A post shared by HildurHafstein (@hildurhafstein) Eva Katrín Baldursdóttir, verslunareigandi View this post on Instagram A post shared by Eva Katri n Baldursdo ttir (@evakatrin) „Eva Katrín er algjör fyrirmynd þegar það kemur að stíl og tísku. Hún er eigandi fallegu búðarinnar Andrá á Laugavegi og hefur lifað og hrærst árum saman í tískuheiminum - það sést líka á hennar einstaka auga fyrir fjörugum og djörfum stíl sem er á sama tíma tímalaus og kvenlegur, einhver töfrablanda sem ég dýrka. Eva er klárlega mitt fyrsta símtal þegar ég þarf að tíska mig í gang.“ View this post on Instagram A post shared by Eva Katri n Baldursdo ttir (@evakatrin) Díana Breckmann, stílisti View this post on Instagram A post shared by Diana Ro s Breckmann (@dianabreckmann) „Díana, konan sem er svo oft á bak við klæðaburð Æði strákanna, býr yfir ótrúlega töffaralegum stíl sem er á sama tíma svo skvísulegur. Stíllinn hennar er svona blanda af „over the top“ og klassískum flíkum, hún er ALLTAF töff til fara jafnvel þó hún sé að bara að endurvinna dósir!“ View this post on Instagram A post shared by Diana Ro s Breckmann (@dianabreckmann) Margrét Rán, tónlistarkona View this post on Instagram A post shared by Margre t Ra n (@margretranmagnus) „Margrét Rán er mikill töffari sem og sjarmatröll sem endurspeglast í einstökum stíl hennar hvert sem hún fer. Hún blandar á listrænan hátt saman litum og munstrum við einfaldari flíkur og tekst að vera bæði formlega og afslappað klædd á sama tíma. Það má segja að útkoman sé skilgreiningin á því að vera kúl.“ View this post on Instagram A post shared by Margre t Ra n (@margretranmagnus) Ragnhildur Gísladóttir, tónlistarkona Ragnhildur Gísladóttir er þekkt fyrir einstakan og glæsilegan klæðaburð.vísir/vilhelm „Alltaf klædd eins og rokkstjarna. Einu sinni var ég með henni í tískuboði þar sem hún var að máta stórglæsilegan rauðan kjól og ég sagði að þessi yrði örugglega flottur á sviði. Þá sagði hún eitthvað í þá áttina að hann væri líka tilvalinn fyrir hversdagslegar athafnir eins og að fara út í búð. Algjört icon.“ Logi Pedro, tónlistarmaður og hönnuður View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) „Logi er alltaf stílhreinn og töff og nokkrum skrefum á undan þegar það kemur að tískunni, án þess að virðast hafa neitt fyrir því. Svo er hann að fara nýjar og ótrúlega spennandi leiðir í hönnunarheiminum sem verður gaman að fylgjast betur með á komandi tímum.“ View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Daníel Örn Hinriksson, hágreiðslumaður „Danni er geggjuð týpa. Hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir og er glæsilegur í gúmmístígvélum og smoking en er sætastur í hundabuxunum sem ég keypti i Noregi.“ Daníel í sænsku hundabuxunum hér ásamt eiginmanni sínum Svavari Erni.Facebook @daniel.o.hinriksson Egill Ásbjarnarson, eigandi SuitUp View this post on Instagram A post shared by Suitup Reykjavik (@suitupreykjavik) „Framúrskarandi fágaður til fara alla daga. Kaupmaðurinn sem er bókstaflega gangandi auglýsing fyrir fyrirtækið sitt SuitUp og hvetur alla til þess að versla við sig óbeint með smekklegum klæðaburði frá degi til dags.“ View this post on Instagram A post shared by Suitup Reykjavik (@suitupreykjavik) Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör, rappari og Idol dómari View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) „Hvort sem hann klæðist einungis hvítum bol og gullkeðju eða Versace frá toppi til táar er það óneitanleg staðreynd að maðurinn kann að setja saman „head-turning“ outfit sem allir taka eftir.“ View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur View this post on Instagram A post shared by Kamilla Einarsdóttir (@ekamillae) „Hún er með skemmtilegan stíl, oft í grófgerðum skóm á móti blúndum, yfirleitt alltaf svartklædd. Hún myndi örugglega sjálf segjast vera í svörtu í stíl við sálina hennar en það leynist nú engum að sálin hennar er fagurgul eins og sólin.“ View this post on Instagram A post shared by Kamilla Einarsdóttir (@ekamillae) Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, fatahönnuður og eigandi Sif Benedicta View this post on Instagram A post shared by Halldóra Guðlaugsdóttir (@halldorasif) „Halldóra Sif vekur athygli hvert sem hún fer! Hún veitir mér mikinn innblástur í að þora að klæðast fleiri litum og mynstrum. Hún er einstaklega góð í að para flíkum saman og búa til skemmtileg outfit sem maður myndi ekki halda að passi saman, en gerir það samt. Skartgripirnir setja síðan punktinn yfir i-ið. Það sem heillar mig sérstaklega mikið er áherslan á vönduð efni, vintage flíkur og falleg snið. Hún sést alltaf í gæða flíkum sem endast lengi og eru fallega sniðin en samt öðruvísi, svo flott!“ View this post on Instagram A post shared by Halldóra Guðlaugsdóttir (@halldorasif) Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) „Ég veit að það er altalað að hún sé tískuskvísa Íslands, en það var sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með outfittunum hennar á óléttunni. Það er sko alveg hægt að vera ólétt og megaskvísa! Croptop, falleg óléttubumba og highwaist buxur – já takk! Hún er með töffaralegan stíl sem sameinar klassísku flíkurnar og það sem er inn hverju sinni, einfalt en skvísulegt.“ View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Aðrir sem fengu tilnefningu: Björk Guðmundsdóttir, Birnir Sigurðsson, Skúli Hólm Hauksson, Marsibil Sól Þórarinsdóttir Blöndal, Urður Örlygsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir, Ólafia Guðrún Kristmundsdóttir, Rós Kristjánsdóttir, Pétur í Boss, María Th. Ólafsdóttir, Anna Maggý, Logi Þorvaldsson, Agnes Björt, Ólöf Örvarsdóttir, María Hrund Marinósdóttir, Guðlaug Sóley (Gugusar), Katrín Alda, Dr. Þór Sigfússon, Gunnþórunn Jónsdóttir, Daníel Örn Hinriksson, JóiPé, Guðjón Guðmundsson, Sylvía Lovetank, Tatiana Hallgrímsdóttir, Hanna Kristín Birgisdóttir. Álitsgjafar: Anna Þóra Björnsdóttir, Arnar Már Davíðsson, Ása Ninna Pétursdóttir, Ásthildur Emma Ástvaldsdóttir, Ásthildur Bára Jensdóttir, Bára Guðmundsdóttir, Birna Rún Kolbeinsdóttir, Edda Konráðsdóttir, Elma Rut Valtýsdóttir, Elísabet Hanna, Hildur Gunnlaugsdóttir, Ísak Emanúel, Sindri Sindrason, Sindri Snær Einarsson, Snorri Ásmundsson, Snorri Egholm, Sóley Kristjánsdóttir, Sylvía Rut Sigfúsdóttir, Vaka Njálsdóttir, Vaka Vigfúsdóttir.
Tíska og hönnun Fréttir ársins 2022 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira