Sneri aftur eftir að hafa greinst með krabbamein: „Varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2022 22:31 Samira Suleman hefur skorað 67 mörk í 113 deildar- og bikarleikjum á Íslandi. vísir/arnar Samira Suleman, leikmaður ÍA, greindist með æxli í maga fyrir nokkrum árum. Þá lék hún með Víkingi Ólafsvík og fótboltasamfélagið á Snæfellsnesi tók höndum saman og hjálpaði henni í þessari erfiðu baráttu. Samira stóð uppi sem sigurvegari, sneri aftur á völlinn og varð fyrr á þessu ári fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfararéttindi. „Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira. Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
„Árið 2017, þegar ég var að spila, greindist ég með æxli í maga og þurfti að fara í aðgerð,“ sagði Samira í samtali við Vísi. „Þetta var mikið áfall en guð er svo góður og fólkið í fótboltanum á Íslandi er ótrúlegt og það hjálpaði mér að gangast undir aðgerðina og koma til baka. Eins og við segjum stundum: þú veist ekki hversu sterkur þú ert nema þegar það að vera sterkur er eini kosturinn í stöðunni.“ Æxlið, sem var á stærð við keilukúlu, var fjarlægt úr maga Samiru. Hún segir að tíminn eftir aðgerðina hafi verið erfiður. „Ég hafði engan annan kost. Ég varð að láta reyna á þetta. Fjölskyldan mín treystir á mig og fótboltinn er mér allt. Ég varð að vera sterk og komast yfir þessa hindrun. En ég þakka guði og ég hef getað spilað leikinn sem ég elska aftur,“ sagði Samira. Hún gerði ekki ráð fyrir því að hún myndi spila fótbolta aftur eftir aðgerðina. „Stundum er sagt að við íþróttafólk séum í svo góðu formi og verðum ekki veik en það var erfitt fyrir mig að þurfa að fara í aðgerð. Ég var smeyk en þetta er allt öðru vísi hérna en heima fyrir. Aðgerðin gekk vel, fótboltasamfélagið og allir hjálpuðu mér og ég kom sterkari til baka,“ sagði Samira.
Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira