Silfurliðið fær góðan liðsstyrk Sindri Sverrisson skrifar 27. október 2022 15:16 Andrea Mist Pálsdóttir spilar á Samsung-vellinum í Garðabæ á næstu leiktíð. @fcstjarnan Knattspyrnukonan Andrea Mist Pálsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna frá Þór/KA og mun spila með liðinu næstu árin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Stjörnunnar í dag. Stjarnan náði 2. sæti í Bestu deildinni í sumar og tryggði sér þar með einnig sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Félagið hefur endurnýjað samninga við lykilmenn á borð við Jasmín Erlu Ingadóttur og Önnu Maríu Baldursdóttur, og nú bætist miðjumaðurinn Andrea Mist við hópinn. Andrea er 24 ára gömul en á að baki 3 A-landsleiki og 126 leiki í efstu deild hér á landi. Þá hefur hún einnig leikið erlendis, með Växjö í Svíþjóð á síðasta ári en áður einnig með Orobica á Ítalíu. Hér á landi hefur Andrea lengst af síns ferils spilað fyrir uppeldisfélag sitt Þór/KA, eins og hún gerði í sumar, en einnig með Breiðabliki og FH. „Ég er gríðalega stolt og ánægð með nýja samninginn hjá Stjörnunni og get ekki beðið eftir að hefjast handa. Liðið er stúfullt af hæfileikaríkum og góðum leikmönnum eins og árangur sumarsins gaf að kynna. Aðstaðan og umgjörðin er frábær og hlakka ég mikið til komandi tíma í Garðabænum,“ er haft eftir Andreu í fréttatilkynningu Stjörnunnar. Besta deild kvenna Stjarnan Þór Akureyri KA Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Stjörnunnar í dag. Stjarnan náði 2. sæti í Bestu deildinni í sumar og tryggði sér þar með einnig sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Félagið hefur endurnýjað samninga við lykilmenn á borð við Jasmín Erlu Ingadóttur og Önnu Maríu Baldursdóttur, og nú bætist miðjumaðurinn Andrea Mist við hópinn. Andrea er 24 ára gömul en á að baki 3 A-landsleiki og 126 leiki í efstu deild hér á landi. Þá hefur hún einnig leikið erlendis, með Växjö í Svíþjóð á síðasta ári en áður einnig með Orobica á Ítalíu. Hér á landi hefur Andrea lengst af síns ferils spilað fyrir uppeldisfélag sitt Þór/KA, eins og hún gerði í sumar, en einnig með Breiðabliki og FH. „Ég er gríðalega stolt og ánægð með nýja samninginn hjá Stjörnunni og get ekki beðið eftir að hefjast handa. Liðið er stúfullt af hæfileikaríkum og góðum leikmönnum eins og árangur sumarsins gaf að kynna. Aðstaðan og umgjörðin er frábær og hlakka ég mikið til komandi tíma í Garðabænum,“ er haft eftir Andreu í fréttatilkynningu Stjörnunnar.
Besta deild kvenna Stjarnan Þór Akureyri KA Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira