Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 16:30 Tyra Axner í leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anders Bjuro Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira