„Algjörlega laus við áhrif frá púkanum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. september 2022 17:13 Unnsteinn Manuel gerir hlaðvarp um sína fyrstu sóló plötu Amatör. Unnsteinn Manuel Virk tónlistariðkun Unnsteins Manuels sat aðeins á hakanum í byrjun námsins í kvikmyndaskóla í Berlín. Hann tók því meðvitaða ákvörðun til að bregðast við þessu og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Amatör. „Í fyrsta lagi keypti ég mér gítarstand og kom honum fyrir í stofunni. Í stað þess að hafa gítarinn í tösku inni í vinnuherbergi eða fyrir fjölskyldunni á sófanum í stofunni, þá var ég alltaf með gítarinn við hendina á meðan ég horfði á sjónvarpið.“ Auk þess setti hann upp algjörlega tölvulaust og sjálfbært stúdíó. „Ég keypti hljómborð sem ég gat notað til að forrita allskonar stef og búið til heilu lögin í og tengdi það við nokkra hljóðgervla sem ég tók með mér frá íslandi, svo keypti ég upptökutæki til að festa þessi stef á skrá. Þannig að eftir langan dag fyrir framan tölvuna þá gat ég staðið fyrir framan ljósaflóð af græjum og tökkum, einskonar skemmtara á sterum og leikið mér að því að semja lög út í bláinn.“ Hann keypti sér nýja græju eftir hverja lotu í skólanum. Að spila á þessar græjur var ákveðin hugleiðsla. „Þannig að í gegnum mjög flókið og erfitt nám, þá var þetta mín helsta slökun. Eftir langan dag, að kveikja í skemmtaranum og semja út í bláinn. Ég vissi alveg að ég hefði ekki tíma til að pæla í neinu, þetta væru ekki endilega lög sem ég væri að fara gera eitthvað við og rauða upptökuljósið það rúllaði bara. Stundum ýtti ég á rec og stundum ekki. Og smátt og smátt er það undirmeðvitundin sem tekur við stýrinu, algjörlega laus við áhrif frá púkanum.“ Unnsteinn segir frá laginu Púki í þriðja þættinum af hlaðvarpinu Amatör. Þáttinn má heyra á helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir „Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03 Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Í fyrsta lagi keypti ég mér gítarstand og kom honum fyrir í stofunni. Í stað þess að hafa gítarinn í tösku inni í vinnuherbergi eða fyrir fjölskyldunni á sófanum í stofunni, þá var ég alltaf með gítarinn við hendina á meðan ég horfði á sjónvarpið.“ Auk þess setti hann upp algjörlega tölvulaust og sjálfbært stúdíó. „Ég keypti hljómborð sem ég gat notað til að forrita allskonar stef og búið til heilu lögin í og tengdi það við nokkra hljóðgervla sem ég tók með mér frá íslandi, svo keypti ég upptökutæki til að festa þessi stef á skrá. Þannig að eftir langan dag fyrir framan tölvuna þá gat ég staðið fyrir framan ljósaflóð af græjum og tökkum, einskonar skemmtara á sterum og leikið mér að því að semja lög út í bláinn.“ Hann keypti sér nýja græju eftir hverja lotu í skólanum. Að spila á þessar græjur var ákveðin hugleiðsla. „Þannig að í gegnum mjög flókið og erfitt nám, þá var þetta mín helsta slökun. Eftir langan dag, að kveikja í skemmtaranum og semja út í bláinn. Ég vissi alveg að ég hefði ekki tíma til að pæla í neinu, þetta væru ekki endilega lög sem ég væri að fara gera eitthvað við og rauða upptökuljósið það rúllaði bara. Stundum ýtti ég á rec og stundum ekki. Og smátt og smátt er það undirmeðvitundin sem tekur við stýrinu, algjörlega laus við áhrif frá púkanum.“ Unnsteinn segir frá laginu Púki í þriðja þættinum af hlaðvarpinu Amatör. Þáttinn má heyra á helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir „Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03 Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03
Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01