Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2022 07:51 Katrín og Meghan voru viðstaddar athöfninni ásamt eiginmönnum sínum og öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar. AP Photo/Nariman El-Mofty Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira